Grunnskólar Grafarvogs

Ítalir sóttu Rimaskóla heim

Það var mikið um að vera í Rimaskóla í síðustu viku þegar 40 manna hópur skólastjórnenda og kennara víðsvegar frá Ítalíu kom í heimsókn þangað og kynnti sér skólastarfið. Forsvarsmaður ítalska hópsins var Sarah Spezially kennslufræðingur sem fyrir sex árum var skiptinemi við
Lesa meira

„Á leiðinni heim“ kl. 18 í Grafarvogskirkju virka daga föstunnar

Þingmenn og ráðherrar lesa úr Passíusálmunum á 400 hundruð ára árstíð Hallgríms Péturssonar. Mars 5. mars Bjarni Benediktsson 1. Sálmur 6. mars Bjarkey Gunnarsdóttir 2. Sálmur 7. mars Valgerður Gunnarsdóttir 3. Sálmur 10. mars Birgir Ármannsson 4. Sálmur 11. mars Sigr
Lesa meira

Borgarholtsskóli í úrslit Gettu Betur

Borgarholtsskóli sigraði MA í undanúrslitum Gettu Betur. Lið Borgarholtsskóla fór með sigur af hólmi í viðureign skólans við lið Menntaskólans á Akureyri í undanúrslitum spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í kvöld. Borgarholtsskóli keppir því til úrslita við lið
Lesa meira

Unglingadeildir grunnskólanna kynna sér námsframboð í framhaldsskóla

Nemendur í unglingadeildum grunnskólanna munu á næstu dögum mæta á Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningu sem haldin verður í Kórnum 6.-8. mars. Nemendur verða sóttir með rútum og fara ásamt kennurum og náms- og starfsráðgjöfum á sýninguna þar sem þeim gefst gott
Lesa meira

Nýr leikmaður í Grafarvoginn

Christopher P. Tsonis hefur skrifað undir samning við Fjölni til loka tímabilsins 2014. Chris spilaði með Tindastól í 1. deildinni í fyrrasumar við góðan orðstýr og skoraði 6 mörk í 20 leikjum ásamt því að skora 3 mörk í 3 leikjum í Borgunarbikarnum. Chris flýgur heim ti
Lesa meira

Málefnalegur og fræðandi fundur með íbúum í Miðgarði

Íbúafundir um uppstillingu hugmynda til rafrænna hverfakosninga hafa verið haldnir í hverfum Reykjavíkur að undanförnu en  dagana 11.-18. mars n.k.verða haldnar  rafrænar hverfakosningar um verkefni í Betri hverfum. Áður en að því kemur hafa verið haldnir kynningarfundir m
Lesa meira

OPIÐ HÚS á Korpúlfsstöðum laugardaginn 1.mars milli kl. 13-17

Vissir þú…. ..að það starfa í dag um 4o listamenn á Korpúlfsstöðum ….? .. að listamenn bjóða gesti velkomna inn á vinnustofur sínar 1.mars…? .. að á Korpúlfsstöðum er rekið ”Gallerí Korpúlfsstaðir”….? .. að á Korpúlfsstöðum er ”Litli Bóndabærinn” með
Lesa meira

Hvatningarverðlaun Skóla og frístundaráðs Reykjavíkur 2014

Hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur 2014 Viltu vekja athygli á gróskumiklu leikskóla-, grunnskóla eða frístundastarfi á vegum Reykjavíkurborgar?  Veistu af metnaðarfullu þróunarverkefni, skemmtilegum tilraunum eða annarri nýbreytni í skóla- og frístundastarfi
Lesa meira

Skákmót Rimaskóla 2014 + Undanúrslit í Barnablitz

Rimaskólanemendur í  1. – 10. bekk  Aðrir grunnskólanemendur velkomnir sem gestir  Skákmót Rimaskóla 2014 + Undanúrslit í Barnablitz  Verður í sal skólans mánudaginn 3. mars. Ókeypis þátttaka Kl. 13:00 – 15:00 Verðlaun eru 7 pítsur og 7 bíómiðar Hver verður skákmeistari Rimaskóla
Lesa meira

Grafarvogur og Kjalarnes innleiða samræmda þjónustu skólamötuneyta

Á vormisserinu verður tekið fyrsta skrefið að því að innleiða þjónustustaðal í skólamötuneytum borgarinnar þannig að hráefni sé sambærilegt að gæðum og matseðlar næringarútreiknaðir í samræmi við ráðleggingar Embættis landslæknis. Byrjað verður í Grafarvogi og á Kjalarnesi þar
Lesa meira