Grunnskólar Grafarvogs

Innkaupalistar fyrir skólana í Grafarvogi

Hér er hægt að nálgast innkaupalista fyrir skólaárið 2014-2015. Munið að nýta vel það sem þið eigið síðan í fyrra eins og pennaveski, tímaritabox, ókláraðar stílabækur og fleira.   [su_button
Lesa meira

Reykvískir grunnskólanemar stóðu sig einna best í PISA

Reykjavíkurborg birtir nú opinberlega niðurstöður PISA- rannsóknar 2012 eftir skólum, eftir að úrskurðarnefnd um upplýsingamál kvað upp úr um að borginni væri skylt að birta þær. Í PISA 2012 stóðu reykvískir grunnskólanemar sig í heildina einna best, sé árangur eftir landshlutum
Lesa meira

Fjölnir tapaði í Garðabæ

Fjölnir beiði lægri hlut fyrir Stjörnunni í Pepsí-deild karla í knattspyrnu á Samsung-vellinum í Garðabæ  í kvöld. Lokatölur leiksins urðu, 2-1, en þetta var þriðja tap Fjölnis í röð í deildinni eftir kröftuga byrjun. Það var Bergsveinn Ólafsson sem skoraði mark Fjölnis í leiknum
Lesa meira

Umhverfi skólanna okkar í Grafarvogi

Nú eru flest allir starfsmenn skóla í Grafarvogi komnir í sumarleyfi og lítil sem engin starfsemi í skólum. Við íbúar Grafarvogs þurfum að huga að okkar nær umhverfi og fylgjast með því að vel sé gengið um. Það kom ábending frá skólastjórnendum Rimaskóla þeim Helga Árnasyni o
Lesa meira

Skólaslit grunnskóla Grafarvogs

[su_heading]Vættaskóli – Borgir – Engi[/su_heading]   Vætaaskóli – Skólaslit- útskrift vorið 2014 Fimmtudagur 5. júní Útskrift í 10. bekk kl 18:00 í Engi Föstudagur 6. júní BORGIR kl 09:00  1.-4. bekkur  kl 09:45  5.-7. bekkur   ENGI kl 12:00  1.-
Lesa meira

Tilnefning til nemendaverðlauna

Ingólfur Jón Ágúst Óskarsson fékk á dögunum viðurkenningu skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur. Við óskum Ingólfi innilega til hamingju með viðurkenninguna. Follow
Lesa meira

Grunnskólanemendur fá viðurkenningu

Nemendaverðlaun skóla- og frístundaráðs voru veitt við hátíðlega athöfn í Fellaskóla mánudaginn 26. maí. 33 nemendur í grunnskólum Reykjavíkur tóku við viðurkenningu fyrir dugnað og elju á hinum ýmsu sviðum skólastarfsins. Fjölmenni var við athöfnina þar sem nemendur ú
Lesa meira

Er tekið mið af sýn ungmenna í kosningum?

Reykjavíkurráð ungmenna heldur fund með frambjóðendum flokka til borgarstjórnarkosninga í Hinu húsinu í kvöld klukkan 19.30. Frambjóðendur fá tækifæri til að kynna sig og stefnumál sín fyrir ungu fólki og ungt fólk í Reykjavík fær tækifæri til að spyrja frambjóðendur spurninga.
Lesa meira

Fjölnisstelpur taka á móti Grindavík í Egilshöll

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna hafa spilað einn leik í Íslandsmótinu og var hann gegn BÍ/Bolungarvík og vannst góður sigur 3-0 en leikurinn var spilaður í Egilshöllinni föstudaginn s.l. Esther Rós Arnardóttir var ekki lengi að stimpla sig inn í Fjölnisliðið en hún skoraði tvö
Lesa meira