mars 7, 2014

Borgarholtsskóli í úrslit Gettu Betur

Borgarholtsskóli sigraði MA í undanúrslitum Gettu Betur. Lið Borgarholtsskóla fór með sigur af hólmi í viðureign skólans við lið Menntaskólans á Akureyri í undanúrslitum spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í kvöld. Borgarholtsskóli keppir því til úrslita við lið
Lesa meira

Tökum þátt í að velja ný verkefni í Grafarvogi

Dagana 11. – 18. mars verða haldnar rafrænar hverfakosningar í Reykjavík. Kosið verður um ný verkefni í öllum hverfum borgarinnar. Reykjavíkurborg hvetur íbúa í Grafarvogi til að kynna sér verkefnin sem kosið er á milli af kostgæfni og taka þátt í hverfakosningunum. Kosningarétt
Lesa meira

Öskudagurinn í Hamravík

Skemmtilegar myndir frá dagforeldrum í Hamravík í Grafarvogi sem voru með öskudagsskemmtun s.l. miðvikudag. Follow
Lesa meira