Grunnskólar Grafarvogs

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík boðar til fundar í Rimaskóla og Hamraskóla

    Tveir fundir verða haldnir á morgun miðvikudaginn 23. apríl  í Grafarvoginum,  fyrri fundurinn verður í Rimaskóla kl. 17.30 og seinni fundurinn verður í Hamraskóla kl. 20:00. Á fundinum verður farið yfir mikilvægustu mál hverfanna. Borgarfulltr
Lesa meira

Nýtt fréttabréf um skóla- og frístundastarfið

Í nýju fréttabréfi skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar má lesa um mörg af þeim fjölbreyttu viðfangsefnum sem unnið er að á sviðinu. Meðal annars er fjallað um jafnréttisskóla, börn sem meta leikskólastarfið, þróunarverkefnið Skína smástjörnur, þátttökubekki sem sérhæf
Lesa meira

2. bekkur með atriði á sal

        Nemendur í 2. bekk spiluðu fyrir gesti á sal í dag. Helga Vala spilaði á blokkflautu, Herdís Hörn, Freydís Klara og Eyrún Anna spiluðu á píanó. Bekkurinn kynnti síðan fyrir okkur sögupersónuna Línu Langsokk og sungu lagið um Línu. Allir nemendurn
Lesa meira

Aðalsteinn keppir með U16 landsliðinu í handbolta

      Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson nemandi í 10.RÓ er þessa dagana á keppnisferðalagi um Pólland og Þýskaland með U-16 landsliðinu í handbolta. Aðalsteinn mun keppa fyrir Íslands hönd í Póllandi dagana 4.-6. apríl við landslið Noregs, Póllands og Ungverjaland
Lesa meira

Jöfn keppni í Stóru upplestrarkeppninni

Arngrímur Broddi Einarsson í Kelduskóla fór með sigur af hólmi í Stóru upplestrarkeppninni í Grafarvogi, í öðru og þriðja sæti voru félagarnir úr Rimaskóla, Róbert Ingi Baldursson og Kári Jóhannesarson. Enda þótt Pisa kannanir sýni að um 23% stráka á Íslandi geti ekki lesið sér
Lesa meira

Fjöruskoðun hjá 4. SF

Nemendur 4SF fóru í fjöruskoðun í Grafarvogi. Ýmislegt var rannsakað s.s.: fuglar, gróður, skeljar, kuðungar, marflær, drasl og m.fl. sem sjá mátti í fjörunni. Veðrið lék við nemendur.   Follow
Lesa meira

1. apríl í Vættaskóla

Í tilefni dagsins vorum við með lítið og nett aprílgabb.  Það var látið berast út að þekktur fótboltakappi myndi heiðra okkur með nærveru sinni í hádegisfrímínútum og jafnvel gefa eiginhandaraáritanir. Margir voru vantrúaðir en tóku samt ekki áhættuna á að missa af hugsanlegu
Lesa meira

Lokahátíð upplestrarkeppninnar

Í gær 31. mars fór fram í Hlöðunni í Gufunesbæ lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar hjá nemendum í 7. bekk í grunnskólum í Grafarvogi. Kelduskóli átti tvo keppendur þau Arngrím Brodda og Glódísi Ylju. Þau stóðu sig mjög vel og lenti Arngrímur Broddi í 1. sæti. Við óskum honum
Lesa meira

Skáksveitir Rimaskóla stóðu sig vel á Íslandsmóti barnaskólasveita 201

Íslandsmót barnaskólasveita í skák 2014, 1. – 7. bekkur, var haldið í Rimaskóla helgina 22. – 23. mars og mættu 49 skáksveitir til leiks sem er metþátttaka. Það má segja að „heimavöllurinn“ hafi reynst hinum fjórum skáksveitum Rimaskóla vel því vi
Lesa meira

Íslandsmót barnaskólasveita í Rimaskóla

Mótið er fyrir nemendur á barnaskólaaldri, 1.-7. bekk. Fjórir skákmenn eru í hverri sveit, hægt er að vera með allt að þrjá varamenn í hverri sveit. Teflt var í Rimaskóla, Grafarvogi. Tefldar vou níu umferðir, fimm á laugardegi og fjórar á sunnudegi. Umhugsunartími var  
Lesa meira