Gettu Betur

Borgarholtsskóli í úrslit Gettu Betur

Borgarholtsskóli sigraði MA í undanúrslitum Gettu Betur. Lið Borgarholtsskóla fór með sigur af hólmi í viðureign skólans við lið Menntaskólans á Akureyri í undanúrslitum spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í kvöld. Borgarholtsskóli keppir því til úrslita við lið
Lesa meira