Fjölnir körfubolti

Fjölnir á sjö leikmenn á úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna í knattspyrnu

Fjölnir á sjö leikmenn af ríflega hundrað sem boðaðir eru á úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna í knattspyrnu um næstu helgi, 7.-8. desember. Þær Elvý Rut Búadóttir, María Eva Eyjólfsdóttir, Tanja Líf Davíðsdóttir og Guðný Ósk Friðriksdóttir verða á meðal 36 leikmanna
Lesa meira

Þóra Björk Schram

Félagssýning Textílfélags Íslands er nú haldin á Korpúlfsstöðum en 38 textílkonur sýna verk sín þar sem nútíminn mætir þjóðlegum blæ í einum skemmtilegasta sýningarsal landsins sem hýsti í byrjun síðustu aldar stærsta mjólkurbú landsins. Þóra Björk Schram og María Valsdóttir,
Lesa meira

Gleraugnabúin í Mjódd – tilboð til Grafarvogsbúa

  Við byrjuðum rekstur þann 20. ágúst 2012 og erum því nýorðin eins árs.  Við höfum öll langa reynslu af gleraugnasölu og að sjálfsögðu ríka þjónustulund. Við bjóðum Grafarvogsbúum 40% afslátt af margskiptum glerjum, ef keyptar eru umgjarðir hjá okkur.  
Lesa meira

Kastali

Frístundaheimilið Kastali er frístundaheimili við Húsaskóla í Grafarvogi. Síðastliðin þrjú ár höfum við tvískipt heimilinu í eldri og yngri aldurshóp. Börnin í 1. og 2. bekk eru inn í Kastala sem er staðsettur inni í Húsaskóla í stofu 3.  Börnin í 3. og 4. bekk eru í Turninum í
Lesa meira

Púgyn

Félagsmiðstöðin Púgyn í Kelduskóla Sími: 695-5082 og 411-5600 pugyn@reykjavik.is    www.gufunes.is/pugyn Félagsmiðstöðin Púgyn er starfrækt af Gufunesbæ og er félagsmiðstöð fyrir Kelduskóla, áður Víkurskóli og Korpuskóli. Fyrir Púgyn þá voru reknar tvær félagsmiðstöðvar í
Lesa meira

Námsstefna fyrir alla starfsmenn grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi

Á sameiginlegum starfsdegi allra grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi var öllum starfsmönnum skólanna boðið til sameiginlegrar námsstefnu í Rimaskóla frá kl. 8:30 – 12:00. Námsstefnan bar heitið „Hverfi sem lærir“ en það er heiti á samstarfi skólanna í
Lesa meira

Betri hverfi 2014 – settu þína hugmynd inn

Betri aðstaða í öllum hverfum Reykjavíkur. 1. Nóvember sl. , var opnað fyrir innsetningu nýrra hugmynda fyrir Betri hverfi 2014 á samráðsvefnum Betri Reykjavík.  Opið verður fyrir innsetningu hugmynda  til 1. desember nk. Síðustu tvö ár hafa íbúar sent inn hugmyndir sínar a
Lesa meira

Fræðslukvöld um skaðsemi Kannabisreykinga

Forvarnafulltrúar Reykjavíkurborgar bjóða foreldrum barna í 10. bekk í Reykjavík á fræðslukvöld þar sem fjallað verður um skaðsemi kannabisreykinga (maríjúana). Sjá dagskrána með því að ýta á hnappinn hérna. Kær kveðja, f.h. forvarnafulltrúa Reykjavíkurborgar, Hera Hallbera
Lesa meira

Sambíómót Fjölnis í körfubolta

Sambíómót Fjölnis í körfubolta barna hefur verið frábært. Góð aðsókn með rúmleg 400 krakka af öllu landinu. Gist var í Rimaskóla í nánast öllum kennslustofunum. Leikir voru spilaðir í íþróttasal Rimaskóla ásamt íþróttamiðstöðinni Dalhúsum.        
Lesa meira

Krakkar í karate standa sig vel í Skotlandi

„Þann 27. október sl. tóku 4 krakkar frá karatedeild Fjölnis og ein stúlka frá karatedeild Aftureldingar þátt í Kobe Osaka karatemóti í Skotlandi.  Á mótinu var fjöldi krakka frá Skotlandi og Englandi.  Íslensku keppendurnir stóðu sig með miklum sóma.  Þeir Guðjón Már
Lesa meira