nóvember 13, 2013

Fréttabréf um skóla- og frístundastarfið í borginni

Ágætu foreldrar Út er komið nýtt fréttabréf um skóla- og frístundastarfið í borginni. Í því  er meðal annars fjallað um nýja læsisstefnu fyrir leikskóla borgarinnar, spjaldtölvur í skólastarfi, útikennsluapp, landvinninga Biophiliu-verkefnisins, unglinga og samskiptamiðla,
Lesa meira

Námsstefna fyrir alla starfsmenn grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi

Á sameiginlegum starfsdegi allra grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi var öllum starfsmönnum skólanna boðið til sameiginlegrar námsstefnu í Rimaskóla frá kl. 8:30 – 12:00. Námsstefnan bar heitið „Hverfi sem lærir“ en það er heiti á samstarfi skólanna í
Lesa meira