nóvember 4, 2013

Betri hverfi 2014 – settu þína hugmynd inn

Betri aðstaða í öllum hverfum Reykjavíkur. 1. Nóvember sl. , var opnað fyrir innsetningu nýrra hugmynda fyrir Betri hverfi 2014 á samráðsvefnum Betri Reykjavík.  Opið verður fyrir innsetningu hugmynda  til 1. desember nk. Síðustu tvö ár hafa íbúar sent inn hugmyndir sínar a
Lesa meira

Fræðslukvöld um skaðsemi Kannabisreykinga

Forvarnafulltrúar Reykjavíkurborgar bjóða foreldrum barna í 10. bekk í Reykjavík á fræðslukvöld þar sem fjallað verður um skaðsemi kannabisreykinga (maríjúana). Sjá dagskrána með því að ýta á hnappinn hérna. Kær kveðja, f.h. forvarnafulltrúa Reykjavíkurborgar, Hera Hallbera
Lesa meira

99% barna í 10.bekk á Facebook

Upplýsingar halda áfram að streyma úr síðustu SAFT könnun. Vissuð þið að 99% barna í 10. bekk eru á facebook? Og að stelpur eru líklegri en strákar til að vera með öryggisstillingar í lagi? Þetta og margt fleira í SAFT könnun 2013. Markmið könnunarinnar er að afla upplýsinga um
Lesa meira