Fjölnir körfubolti

Þorrablót Fjölnis – 25 janúar 2014

Þorrablót Fjölnis verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Dalhús laugardaginn 25 janúar 2014 Miðaverð Matur og ball kr; 8.500.- Ball kr: 3.500 Húsið opnar kl: 19.00 og borðhald hefst kl: 20.00 Miðasala hefst 3.janúar 2014 í Hagkaup Spönginni. Hægt er að kaupa 10 manna borð
Lesa meira

Fjölnir Íslandsmeistari í Futsal

Fylkir og Fjölnir mættust í úrslitaleik karla í Futsal, innanhússknattspyrnu,  en leikurinn fór fram í íþróttahúsinu á Álftanesi. Fjölnir vann þessa keppni 2011 en á sl. hausti tryggði Fjölnir svo sæti í Prepsí-deild karla á næsta sumri. Það er ástæða til að fagna góðum árangri
Lesa meira

Skákbúðir Fjölnis helgina 1. – 2. feb. 2014

 Skákbúðir Fjölnis helgina 1. – 2. feb. 2014 Skákdeild Fjölnis, í samstarfi við Skákakademíu Reykjavíkur og Skákskóla Íslands býður áhugasömum skákkrökkum á grunnskólaaldri upp á tveggja daga æfingabúðir í útilífsmiðstöð skáta að Úlfljótsvatni. Fjöldi skákkennara o
Lesa meira

Fjölnis fréttir – Fútsal í Kórnum í kvöld

8-liða úrslitin í Fútsal fara fram í kvöld ( föstudag ) og þá spilar mfl karla við Leikni í íþróttahúsinu í Kórnum í Kópavogi kl. 21:30. Ef sá leikur vinnst verður spilað við Aftureldingu eða Víking Ólafsvík á laugardeginum kl. 18:00 í íþróttahúsinu á Álftanesi (undanúrslit). En
Lesa meira

Minni á kjör á íþróttamanni Fjölnis 2013 sem er haldið í Dalhúsum 31 desember kl.12:00

Hvetjum alla Fjölnismenn og Grafarvogsbúa að fjölmenna og heiðra íþróttafókið okkar. Léttar veitingar í boði. Afreksmaður hverrar deildar er heiðraður sérstaklega. Þetta er í 25 skiptið sem íþróttamður og Fjölnismaður ársins eru valdir. Hlökkum til að sjá sem flesta.
Lesa meira

Kirkjuhlaup hlaupahópsins á annan í jólum

Sá siður hefur tíðkast undanfarin ár að hlaupahópur Grafarvogs hittist á annan í jólum í Grafarvogskirkju og hleypur þaðan svokallað kirkjuhlaup. Í ár hlupum við frá kirkjunni okkar að Árbæjarkirkju, Fella og Hólakirkju, Seljakirkju, Maríukirkjunni, Breiðholtskirkj
Lesa meira

Fjölnisfréttir – Seinni umferðin í fútsal á laugardag

Seinni umferðin í Fútsal fer fram í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ á morgun laugardag. Strákarnir unnu alla leikina sína í fyrri umferðinni gegn Stál-Úlfi, Víði Garði og Aftureldingu. Spilað verður við sömu liðin en stöðuna í riðlinum sem og leikjaniðurröðunina má sjá hér.
Lesa meira

Aðventufundur í hlöðunni Gufunesbæ

Aðventufundur Korpúlfa var í dag miðvikudaginn 11. des. í Hlöðunni við Gufunesbæ  og þótti takast mjög vel og hátíðlega.. sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prestur í Grafarvogskirkju flutti hugvekju, leikskólabörn frá Fífuborg sýndu jólahelgileik og sungu börnin síðan með k
Lesa meira