Fjölnir körfubolti

Fermingarfræðslan hefst 2. september

Nú styttist í að fermingarfræðslan hefjist og brátt munu stundarskrár og skráningarmöguleikar birtast hér á heimasíðunni. Hér er hægt að skrá sig í fermingarfræðslu. Í vetur verður stuðst við nýtt og mjög skemmtilegt fermingarefni sem heitir CON DIOS. Gott er að fermingarbörni
Lesa meira

Innkoma af leik Fjölnis og Þróttar fer óskert til söfnunar Sigga Hallvarðs fyrir Ljósið

Stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis hefur ákveðið að öll innkoma af heimaleik Fjölnis gegn Þrótti í 1. deild karla fimmtudaginn 29. ágúst renni óskert til söfnunar Sigurðar Hallvarðssonar fyrir Ljósið, sem er stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinssjúklinga og aðstaðendur þeirra. Siggi
Lesa meira

Fjölnir vinnur Völsung 3-1

Grindavík heldur toppsætinu og Fjölnir og Haukar nældu í góð stig. Eftir leiki dagsins eru Grindvík, Haukar og Fjölnir búin að ná ágætu forskoti á Víking og Leikni í toppbaráttunni. BÍ/Bolungarvík getur fylgt þessum liðum eftir með sigri á morgun. Í fallbaráttunni er orðið nokkuð
Lesa meira

Fjölnir – Tindastóll gera jafntefli

Haukur Lárusson og Ragnar Leósson komu Fjölni í 2:0 gegn Tindastóli um miðjan fyrri hálfleik. Allt stefndi í sigur Grafarvogspilta en á lokamínútunum skoruðu Christopher Tsonis og Steven Beattie fyrir Sauðkrækinga og jöfnuðu metin í 2:2. Þrjú rauð spjöld fóru á loft í lok
Lesa meira

Dansskóli Reykjavíkur

Dansskóli Ragnars er nú Dansskóli Reykjavíkur og er með aðsetur að Bíldshöfða 18   Námskeið í boði á haustönn Börn 2-3 ára Foreldrar og börn – Dansskóli Reykjavíkur er frumkvöðull með þessa tíma og finnst okkur þetta vera spennandi kostur fyrir foreldra þar sem þeir dans
Lesa meira

Fjölnir – Völsungur 1.deild kvenna

Kvennalið Fjölnis mætir Völsungi í 1. deild kvenna á vellinum okkar í Dalhúsum 18.ágúst kl 14.00 . Núna mætum við og styðjum við stelpurnar. Follow
Lesa meira

Elmar Örn Hjaltalín ráðinn yfirþjálfari hjá Fjölni

Stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis hefur ráðið Elmar Örn Hjaltalín í fullt starf sem yfirþjálfara yngri flokka deildarinnar frá og með 1 ágúst næstkomandi. Ráðning þessi er mikilvægt skref í því verkefni að halda áfram að efla enn frekar gæðin í starfi yngri flokka deildarinnar.
Lesa meira

Fjölnir mætir Grindavík

Fjölnir mætir Grindavík í 1.deildinni í kvöld. Þetta verður hörkuleikur og á Fjölnir möguleika á að vinna sig upp um nokkur sæti með sigri. Fjölmennum á völlinn og sýnum stuðning okkar. Drengir úr 6.flokk verða kynntir í hálfleik. Follow
Lesa meira