Borgarbókasafn Spöngin

Orðagull Borgarbókasafninu í Spönginni

Sjö ritlistarnemar stíga á stokk á Degi íslenskrar tungu á Borgarbókasafninu í Spönginni og lesa brot úr glænýjum sögum sem hafa verið að mótast undanfarnar vikur – nú er komið að uppskeruhátíð! Í haust hefur á safninu staðið yfir ritlistarnámskeið með sagnaívafi undi
Lesa meira

Myndlistarsýning Ísabellu Leifsdóttur – Menningarhúsinu Spöng

Menningarhús Spönginni, fimmtudag 14. september – laugardag 21. október Verið velkomin á sýningaropnun 14. september kl. 17 „Hvernig líður þér þegar þú horfist í augu við alla neysluna, þegar dótið sem við gefum börnunum okkar hrannast upp allt í kringum okkur? Hvaða
Lesa meira

Heimsdagur barna – Borgarbókasafn Spönginni laugardag 27.febrúar kl 13-16

Á Heimsdegi barna gefst börnum og fylgdarmönnum þeirra tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum og skapandi listsmiðjum og njóta margskonar skemmtunar í anda Víkinga. Heimsdagur barna, sem er orðinn fastur liður í menningarlífi borgarinnar, hefur verið haldinn í Gerðubergi frá
Lesa meira