ágúst 31, 2016

Ingibjörg Óðins, býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokknum

Við ræddum við Ingibjörgu og hérna eru upplýsingar um hana og það sem hún hafði að segja um sig og sín málefni. Ég er fædd og uppalin í Reykjavík og hef ávallt verið virkur þátttakandi í samfélaginu, jafnt á vinnumarkaði sem í sjálfboða- og trúnaðarstörfum. Ég hef góða reynslu úr
Lesa meira

Sögurhingur í Borgarbókasafninu í Spönginni Grafarvogi.

Haustið 2016 verður stútfullt af sögum! Dagskrá Söguhrings kvenna er tilbúin, skoðið færslurnar hér fyrir neðan. Við verðum á Borgarbókasafninu Spönginni í Grafarvogi, fyrsta laugardag hvers mánaðar.
Lesa meira