nóvember 19, 2016

Íbúar kusu um framkvæmdir í hverfum borgarinnar

Íbúar í Reykjavík völdu 112 verkefni til framkvæmda á næsta ári í kosningunum Hverfið mitt, sem lauk aðfararnótt fimmtudags.  Mun fleiri tóku þátt nú en áður og er um 30% auking frá því síðast. Heildarfjöldi kjósenda nú var 9.292 en í fyrra auðkenndu sig 7.103 íbúar. Kjörstjór
Lesa meira

Níu sigrar í röð

Fjölnismenn í handboltanum gefa ekkert eftir í 1. deildinni en í gærkvöldi vann liðið sinn níunda leik í röð þegar Þróttarar voru lagði af velli. Loktölur leiksins urðu, 30-39, en leikurinn fór fram í Laugardalshöllinni. Fjölnir náði strax frumkvæðinu í leiknum og var með níu
Lesa meira