Fjölnir Cup 2018 – 9. – 11. ágúst 2018

Fjölnir Cup 
Reykjavík, Ísland
9. – 11. ágúst 2018

Verið velkomin á fyrstu útgáfu Fjölnir Cup.

SKRÁNING HÉR

Mótið sem er fyrir 12-15 ára er einstakt þar sem handbolti og skemmtun blandast vel saman. Mótið mun gefa leikmönnum og þjálfurum upplifun sem þekkist ekki hér á landi. Fjölnir Cup tengir saman lið og leikmenn allsstaðar frá í heiminum. Það skiptir því ekki máli hvaðan þú kemur – handbolti hefur sitt eigið tungumál.

Allar upplýsingar um mótið er að finna í stikunni ofarlega á síðunni.

Ekki hika við að hafa samband í gegnum Facebook síðu mótsins eða sendu okkur tölvupóst á info@fjolnircup.net

Fyrir hönd mótanefndar Fjölnir Cup,

Arnór Ásgeirsson

arnor@fjolnircup.net

+354 849 3418

 

 

Um höfundinn

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.