janúar 5, 2018

Frosin augnablik í Borgarbókasafninu Spönginni 6.jan kl 14-16

Guðrún Benedikta Elíasdóttir opnar sýningu á málverkum sínum, þar sem náttúran og náttúruöflin skipa stóran sess, ekki síst jöklarnir og átök elds og íss. Verkin vinnur hún með temperu eða litablöndu sem hún býr til sjálf og kallar „patine au vin“, en blandan
Lesa meira

Þrettándagleði í hverfum borgarinnar

  Þrettándagleði með söng og brennum verður á þremur stöðum í Reykjavík laugardaginn 6. janúar. Þrettándagleði í Grafarvogi Í Grafarvogi verður árleg þrettándagleði Grafarvogsbúa haldin við Gufunesbæ. Kakó- og vöfflusala verður í Hlöðunni frá kl. 17.00 og kl. 17.55 hefst
Lesa meira