Skólastarf

Grunnskólamót í sundi 2016

Boðsundsmót grunnskóla haldið í þriðja sinn þann 8. mars 2016. Þátttaka hefur verið mjög góð undanfarin ár og við vonumst eftir jafngóðri ef ekki betri þátttöku þetta árið. Það voru 512 krakkar sem tóku þátt í dag frá 34 skólum. Þetta er boðsundskeppni þar sem allir byrja á að
Lesa meira

Fyrsta fermingin í Grafarvogskirkju sunnudaginn 6. mars

23 börn fermast á sunnudaginn kl. 10:30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir annast ferminguna. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar organista. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00 Umsjón hafur Benjamín Pálsson og Arna Ý
Lesa meira

Vetrarfrí í grunnskólum 25. og 26. febrúar

Frístundamiðstöðvar borgarinnar bjóða upp á fjölbreytta dagskrá í vetrarfríinu fyrir alla fjölskylduna, frítt verður í sundlaugar á tilgreindum tíma og menningarstofnanir bjóða upp á fjölskylduleiðsögn, skemmtidagskrá og smiðjur. Í vetrarfríinu fá fullorðnir í fylgd með börnu
Lesa meira

Dagur tónlitarskólanna – opið hús hjá Tónskóla Hörpunnar

Opinn dagur í Tónskóla Hörpunnar, Spönginni, fyrir ofan Apótekið. Allir velkomnir, hljóðfærakynning, nemendur spila, opin kennsla og heitt á könnunni. Í tilefni Dags tónlistarskólanna verðum við með opið hús laugardaginn 13. febrúar milli kl. 13 og 16. Nemendur leika, kennsla
Lesa meira

Framsæknir grunnskólar fá viðurkenningu

Hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs vegna grunnskólastarfs voru afhent á árlegri fagstefnu grunnskólakennara í dag, Öskudagsráðstefnunni, þar sem 600 kennarar settust á rökstóla um nemendamiðað skólastarf. Hvatningarverðlaunin fengu þrír grunnskólar fyrir framsækið
Lesa meira

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram á mánudaginn 8.febrúar

Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák 2015 fer fram mánudaginn 8. febrúar og hefst kl.17. Tefldar verða sjö umferðir með 10 mín. umhugsunartíma á skák. Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, og veitt verða verðlaun fyrir þrjár efstu sveitirnar sem og þrjár efst
Lesa meira

Velkomin á Vetrarhátíð 4.-7. febrúar!

Dagana 4. – 7. febrúar verður haldin Vetrarhátíð um allt Höfuðborgarsvæðið. Boðið verður upp á fjölmarga skemmtilega viðburði á söfnum og í sundlaugum borgarinnar sem tilvalið er fyrir fjölskyldur að njóta saman. Höfuðborgarstofa hefur yfirumsjón með hátíðinni og og allir
Lesa meira

Aðalfundur Safnaðarfélagsins mánudaginn 1. febrúar kl. 20:00 – Eva og miðaldakonur

Á dagskrá aðalfundar eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Þá mun Erla Karlsdóttir, doktorsnemi, fjalla um Evu, miðaldakonur, trú og kirkju. Erla er ein höfunda bókarinnar Dagbók 2016; Árið með heimspekingum sem kom út fyrir jólin. Safnaðarfélag Grafarvogskirkju fagnaði 2
Lesa meira

Sunnudagurinn 31. janúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Fundur með fermingarbörnum úr Vættaskóla og Kelduskóla og foreldrum þeirra Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason Kór Grafarvogskirkju syngur Organisti: Hákon Leifsson  Sunndagaskóli kl. 11.00 Prestur: séra Arn
Lesa meira

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2016: þriðjudaginn 9. febrúar nk

Kæru foreldrar og skólafólk.   Við vekjum athygli  á því að Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn hátíðlegur þriðjudaginn 9. febrúar nk. kl. 13-16 í salarkynnum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Bratta. Takið daginn frá! Vinsamlegast staðfestið komu á
Lesa meira