maí 3, 2016

Dropabingó fimmtudaginn 5.maí kl 14-16

Fimmtudaginn 5. maí verður haldið fjáröflunarbingó fyrir Dropann. Bingóið verður milli kl. 14 – 16. í sal hjá Íslenska Gámafélaginu í Gufunesi (Gamla áburðarverksmiðjan). Glæsilegir vinningar í boði og góð skemmtun þar sem verið er að styrkja gott málefni. Bingóspjaldið
Lesa meira

Spartunnan áfram vinsæl í Reykjavík

Fyrirspurnir um spartunnur í Reykjavík eru langt umfram væntingar. Sífellt meira magn af plasti berst til endurvinnslu en um 33 tonn bárust frá heimilum í Reykjavík fyrstu 4 mánuði ársins. Aukning er í pappírstunninni á milli ára, fór úr 27 kg á íbúa árið 2014 í 29 kg á íbúa
Lesa meira

Opið hús á Korpúlfsstöðum laugardaginn 7.maí kl. 13-17

Eilífðar smáblóm – Samsýning á hlöðuloftinu Laugardaginn 7.maí frá klukkan 13.00-17.00 Listamenn taka á móti gestum á vinnustofum. Gallerí Korpúlfsstaðir með fjölbreytt úrval listmuna. Veitingar á kaffistofunni. Tónlistaratriði og aðrar uppákkomur. Verið velkomin
Lesa meira

Fulltrúaráðsfundur og aðalfundur SAMFOK

Ágæti fulltrúi í fulltrúaráði SAMFOK Síðari fulltrúaráðsfundur SAMFOK verður haldinn mánudaginn 9. maí kl. 18 í Norðlingaskóla. Á fyrri fulltrúaráðsfundinn okkar í haust mætti m.a. Helgi Grímsson, nýr sviðstjóri Skóla- og frístundasviðs ásamt læsisráðgjafa og kynnti lestrarstefnu
Lesa meira