Leikskólar sameinaðir

Tveir leikskólar í Víkur- og Staðahverfi sameinaðir

Leikskólarnir Bakki í Staðahverfi og Hamrar í Víkurhverfi í Grafarvogi verða sameinaðir. Sameining leikskólanna mun koma til framkvæmda eigi síðar en 1. janúar 2017.  Skóla- og frístundaráð samþykkti tillögu þessa efnis á fundi sínum 24. ágúst. Haft verður náið samstarf við
Lesa meira