Skólastarf

Vertu með í að móta nýja menntastefnu fyrir Reykjavík

Ný menntastefna fyrir Reykjavíkurborg fram til ársins 2030 er í mótun. Útgangspunktur hennar er barnið sjálft. Leitað er eftir samráði og þátttöku allra borgarbúa við gerð stefnunnar. Leitast verður við að ná fram skoðunum borgarbúa á því hvaða færni 18 ára einstaklingar eiga að
Lesa meira

Aðalfundur Fjölnis

Hérna má nálgast ársskýrslu Fjölnis 2016 Aðalfudur var haldinn 16.febrúar í Sportbitanum í Egilshöll. Þar með er öllum aðalfundum í félaginu lokið og nýjar stjórnir að taka til starfa. Jón Karl Ólafsson, formaður bauð fólk velkomið og var Örn Pálsson kosinn fundarstjóri og Laufey
Lesa meira

Margt í boði fyrir alla fjölskylduna í vetrarfríinu

Engum ætti að leiðast í vetrarfríinu sem verður í grunnskólum borgarinnar dagana 18.-21. febrúar. Frístundamiðstöðvar og menningarstofnanir bjóða upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna án endurgjalds og frítt verður í sundlaugar á tilteknum tímum. Meðal þess sem verður
Lesa meira

Fjölnir skólamót í handbolta 2017 – Dalhúsum 20.febrúar

Í vorhléi grunnskóla mun HKD Fjölnis halda skólamót fyrir alla í 5.-8. bekk. Allir þátttakendur, strákar og stelpur, byrjendur og lengra komnir eru beðnir um að mæta í íþróttafötum og í íþróttaskóm. Engin skráning. Bara mæta! Mæting í Fjölnishúsið við Dalhús 2. Komdu og kepptu
Lesa meira

Rimaskóli heimsækir Grafarvogskirkju

Það voru kátir krakkar úr Rimaskóla sem heimsóttu Grafarvogskirkju í morgun. Krakkarnir léku á hljóðfæri, sungu, hlustuðu á sögu og höfðu gaman. Voru þau öll til fyrirmyndar.                         Follow
Lesa meira

Kynning á niðurstöðum Ungt fólk 2016 Kynning á niðurstöðum Ungt fólk 2016 í Rimaskóla

Mánudaginn 10. október kl. 16:00  verður haldin kynning á skýrslunni sem Rannsóknir og Greining gerði þar sem greint er frá niðurstöðum úr Ungt Fólk rannsókninni árið 2016.  Kynningin fer fram í Rimaskóla og verður áhersla lögð á svörunina sem barst í Grafarvogi og á Kjalarnesi.
Lesa meira

Dalskóli byggist upp

Fyrsti hluti að nýjum Dalskóla í Úlfarsárdal var tekinn í notkun í síðasta mánuði aðeins ári eftir fyrstu skóflustungu. Húsnæðið sem tekið hefur verið í notkun er hannað sem leikskóli Dalskóla en verður fyrst um sinn nýtt fyrir grunnskólanemendur.  Það er 820 fermetrar að stærð,
Lesa meira

Lestur er ævilöng iðja

  Á haustdögum 2015 var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi og voru það fulltrúar allra 74 sveitarfélaga landsins ásamt mennta- og menningarmálaráðherra og fulltrúum Heimilis og skóla sem undirrituðu sáttmálann. Markmið þjóðarsáttmálans er að öll börn geti við lok grunnskóla
Lesa meira

Tveir leikskólar í Víkur- og Staðahverfi sameinaðir

Leikskólarnir Bakki í Staðahverfi og Hamrar í Víkurhverfi í Grafarvogi verða sameinaðir. Sameining leikskólanna mun koma til framkvæmda eigi síðar en 1. janúar 2017.  Skóla- og frístundaráð samþykkti tillögu þessa efnis á fundi sínum 24. ágúst. Haft verður náið samstarf við
Lesa meira

Undirbúningur undir næsta skólaár í fullum gangi

Foreldrar eru minntir á að skrá börn sín í grunnskóla svo upplýsingar um nýja nemendur liggi tímanlega fyrir. Reykjavíkurborg minnir foreldra á að skrá börn sín í grunnskóla eða breyta umsóknum vegna flutninga á milli skóla. Undirbúningur fyrir næsta skólaár er í fullum gangi og
Lesa meira