Fjölnir fimleikar

Betri hverfi 2014 – settu þína hugmynd inn

Betri aðstaða í öllum hverfum Reykjavíkur. 1. Nóvember sl. , var opnað fyrir innsetningu nýrra hugmynda fyrir Betri hverfi 2014 á samráðsvefnum Betri Reykjavík.  Opið verður fyrir innsetningu hugmynda  til 1. desember nk. Síðustu tvö ár hafa íbúar sent inn hugmyndir sínar a
Lesa meira

Sambíómót Fjölnis í körfubolta

Sambíómót Fjölnis í körfubolta barna hefur verið frábært. Góð aðsókn með rúmleg 400 krakka af öllu landinu. Gist var í Rimaskóla í nánast öllum kennslustofunum. Leikir voru spilaðir í íþróttasal Rimaskóla ásamt íþróttamiðstöðinni Dalhúsum.        
Lesa meira

Nýr göngustígur í Grafarvogi

Búið er að leggja malbikaðan göngu- og hjólastíg frá Egilshöll yfir að Korputorgi. Þá hefur ný brú verið smíðuð yfir Korpu. Þetta auðveldar íbúum Staðahverfis í Grafarvogi að komast gangandi og hjólandi að verslunarmiðstöðinni auk þess sem stígurinn opnar mikla möguleika ti
Lesa meira

Tveir Rimaskóladrengir á Ólympíuleika ungmenna

Þeir Rimaskóladrengir Ísak Atli Kristjánsson 9-JÓ og Torfi Timoteus Gunnarsson 9-IMF voru í hópi landsliðs U15 karla í knattspyrnu sem tryggði sér sæti á Ólympíuleikum ungmenna 2014 sem fram fer í Nanjing í Kína. Landslið íslands U15 lék tvo landsleiki í Sviss nú í október og
Lesa meira

Grafarvogsbúar eignast stórmeistara í skák

Grafarvogsbúinn Hjörvar Steinn Grétarsson náði þeim stórkostlega árangri um helgina að verða stórmeistari í skák. Hjörvar náði þessu merka áfanga á Evrópumóti taflfélaga sem fram fór á eyjunni Rhodos í Grikklandi. Hjörvar er þar með þrettándi íslenski stórmeistari í skák. Hann
Lesa meira

Nýr göngustígur við Gufuneskirkjugarð

Malbikun er nú lokið við nýjan göngu- og hjólastíg meðfram Gufuneskirkjugarði við Borgaveg. Frágangur er að mestu eftir en verkinu á að verða lokið að mestu í byrjun nóvember. Verkefnið var kosið af íbúum Grafarvogs í rafrænum íbúakosningum vegna Betri hverfa á þessu ári
Lesa meira

Fjórir ungir úr Fjölni til æfinga í Danmörku

Danska liðið AGF, þar sem Aron Jóhannsson Fjölnismaður gerði garðinn frægan, hefur boðið fjórum ungum landsliðsmönnum úr Fjölni að koma til æfinga í byrjun nóvember. Leikmennirnir sem um ræðir eru Jökull Blængsson markmaður í U17 og  þeir Djordjie Panic, Ísak Atli Kristjánsson og
Lesa meira

10-11 Langarima gerir breytingar á verslun sinni

Rekstrarfélag 10-11 gerði nýlega fínar breytingar á versluninni í Langarimanum. Helstu breytingarnar voru varðandi innganginn í verslunina sem var færður til, þannig  að allt aðgengi að versluninni er orðið mun þægilegra fyrir viðskiptavini okkar, við  endurskipulögðum alla
Lesa meira