10-11 Langarima gerir breytingar á verslun sinni

10-11 LangarimaRekstrarfélag 10-11 gerði nýlega fínar breytingar á versluninni í Langarimanum. Helstu breytingarnar voru varðandi innganginn í verslunina sem var færður til, þannig  að allt aðgengi að versluninni er orðið mun þægilegra fyrir viðskiptavini okkar, við  endurskipulögðum alla uppsetningu á hillum, yfirfórum vöruúrvalið í búðinni, stækkuðum nammibarinn o.fl.,  einnig tókum við hraðbankann inn til okkar og á næstu vikum munum við opna sjálfsafgreiðslu „ísbar“ í samvinnu við Ísgerðina inní búðinni okkar.

Þetta sagði Sigurður Karlsson Rekstrarstjóri 10-11.

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.