Um helgina fór fram Þrepamót í 1.-3. þrepi. Keppni fyrir stúlkur fór fram í Keflavík Gymnastics Academy en keppni fyrir drengi fór fram í fimleikasal Ármanns í Laugardalnum. Þar var keppt í 1., 2. og 3. þrepi á Fimleikastiganum. Fjölnir átti keppendur í öllum þrepum. Fjölnir var með stúlkur frá öllum þrepum og drengi á […]
Fjölnir fagnar því að tilkynna að Elísabet Ósk Guðmundsdóttir hefur verið ráðin sem rekstrarstjóri fimleikadeildar Fjölnis. Elísabet kemur inn með […] The post Elísabet Ósk Guðmundsdóttir ráðin sem rekstrarstjóri fimleikadeildar Fjölnis first appeared on Ungmennafélagið Fjölnir - fjolnir.is.
Sundnámskeið fyrir alla – Skráning hafin hjá Fjölni! Fjölnir býður upp á spennandi sundnámskeið fyrir bæði foreldra með ung börn og fullorðna sem vilja bæta sundtæknina sína. Hvort sem þú ert að taka fyrstu sundspor með barninu þínu eða vilt læra skriðsund frá grunni, þá erum við með námskeið sem hentar þér! Ungbarnasund – Frábær […]