Mikil snjókoma í alla nótt – húsagötur illfærar
Gríðarlegum snjó hefur kyngt niður á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Snjómokstur stendur yfir og hafa snjóruðningstæki vart undan því enn er snjó að kyngja niður. Húsagötur eru illfærar og erfitt er einnig að fara um fótgangandi. Aðeins vel útbúin farartæki fara leiðar sinnar... Lesa meira