desember 9, 2013

Helgi Árnason fær Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs

Helgi Árnason, skólastjóri Rimaskóla, fær Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna í ár. Verðlaunin fær hann fyrir ötult starf sitt í þágu skáklistar sem hluta af skólastarfi. Verðlaunaféð er ein milljón króna, og rennur helmingur til skákstarfsemi í Rimaskóla og afgangurinn
Lesa meira

Tunglið lýsir upp Grafarvog

Tunglið skín vel yfir Grafarvoginn. Tunglið, eða máninn, er eini fylgihnöttur jarðar. Meðalfjarlægð tungls og jarðar er 384.403 km og þvermál þess er 3.476 km. Það hefur bundinn möndulsnúning, þ.e. tunglið snýr alltaf sömu hlið að jörðinni. Tunglið fer einn hring umhverf
Lesa meira