Korpúlfsstaðir

TORG LISTAMESSA
14.-23. OKTÓBER 2022

TORG Listamessa Reykjavík er haldin á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum og er einn stærsti sýningar – og söluvettvangur myndlistar á Íslandi þar sem sjá má á einum stað fjölbreytileg listaverk eftir listamenn sem allir eru félagsmenn í Sambandi íslenskra myndlistarmanna. Tilgangur
Lesa meira

Opið hús á Korpúlfsstöðum laugardaginn 4. mars kl. 13:00 – 17:00

Laugardaginn 4. mars opna eftirtaldir listamenn á Korpúlfsstöðum vinnustofur sínar og bjóða gesti velkomna í heimsókn. Anna Gunnlaugsdóttir Ásdís Þórarinsdóttir Auður Inga Invarsdóttir Beta Gagga – Elísabet Stefánsdóttir Dóra Árna Dóra Kristín Halldórsdóttir Edda Þórey
Lesa meira

Opið hús – Korpúlfsstöðum fimmtudagskvöld 24.nóvember

Listamenn á Korpúlfsstöðum taka á móti gestum á vinnustofum sínum fimmtudagskvöldið 24. nóvember frá kl. 17:00 til 21:00. Gallerí Korpúlfsstaða opið frá kl.14:00 til 21:00. Tónlist og veitingar. Velkomin ! KorpArt             Follow
Lesa meira

Korpúlfsstaðir – laugardaginn 1.október

Undirbúningi fyrir Opið hús, Dag myndlistar lokið. Skreytti húsið í stíl við verkin mín og hlakka til að taka á móti ykkur á vinnustofu minni (#227) á morgun, laugardag milli 13 og 17.                 Follow
Lesa meira

Gallerí Korpúlfsstaðir – mikið úrval af gjafavöru.

Fjölbreytt úrval verka er í galleríinu, málverk, grafík, vatnslitir, teikningar, gler, leir, tré, skart, textíll og föt. Listamennirnir eru: Anna Gunnlaugsdóttir, Ásdís Þórarinsdóttir, Dóra Kristín Halldórsdóttir, Edda Þórey Kristfinnsdóttir, Beta Gagga, Hafdís Brands, Katrín V.
Lesa meira

OPNA GR/ HEINEKEN – TVEGGJA DAGA MÓT – Korpúlfsstaðavelli.

Opna GR/ Heineken mótið verður haldið helgina 25. til 26. júlí. Báðir keppnisdagarnir munu fara fram á Korpúlfsstaðavelli. Leikið verður Sjórinn/ Áin og er mótið er 36 holur. Ræst er út frá kl.8:00 báða dagana. Leikfyrirkomulag mótsins eftirfarandi: Tveir leikmenn mynda lið.
Lesa meira

Gallerí Korpúlfsstaðir

Ýmislegt í Nýtt í Galleríinu á Korpúlfsstöðum !. Þóra Björk er með silki slæður og silki hyrnur, ábreiður, boli og margt fleira í galleríinu. … Opið fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga ! (ATH. lokað mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga) Follow
Lesa meira

Loksins komið að því ! Litli Bóndabærinn opnar fljótlega á Korpúlfsstöðum !

Dear friends of Litli Bóndabærinn, After three and half wonderful years, we’ve decided to move from Laugavegur to ‪#‎Korpúlfsstaðir‬, the beautiful old dairy in… ‪#‎Grafarvogur‬. We realise this will be a little inconvenient for some of you, but we feel that our new
Lesa meira

OPIÐ HÚS á Korpúlfsstöðum laugardaginn 1.mars milli kl. 13-17

Vissir þú…. ..að það starfa í dag um 4o listamenn á Korpúlfsstöðum ….? .. að listamenn bjóða gesti velkomna inn á vinnustofur sínar 1.mars…? .. að á Korpúlfsstöðum er rekið ”Gallerí Korpúlfsstaðir”….? .. að á Korpúlfsstöðum er ”Litli Bóndabærinn” með
Lesa meira
12