júní 20, 2014

Sumarnámskeið Fjölnis 2014

Góðan daginn ! Minni á að ný námskeið eru að hefjast eftir helgi. Í viðhengi eru upplýsingar um sumarnámskeiðin sem verða hjá félaginu í sumar. Starfsfólk skrifstofu Fjölnis veita allar upplýsingar á opnunartíma skrifstofu í sima 578-2700 eða með tölvupósti á
Lesa meira

Bryggjuhverfið í Grafarvogi

Árið 1992 var gerður samningur milli Björgunar og Reykjavíkurborgar um uppbyggingu íbúðar- og atvinnuhverfis á uppfyllingu austan athafnasvæðis Björgunar í Grafarvogi. Björgun fékk Björn Ólafs arkitekt i París til að annast deiliskipulag og að hluta til hönnun húsa í hverfinu.
Lesa meira

Umhverfi skólanna okkar í Grafarvogi

Nú eru flest allir starfsmenn skóla í Grafarvogi komnir í sumarleyfi og lítil sem engin starfsemi í skólum. Við íbúar Grafarvogs þurfum að huga að okkar nær umhverfi og fylgjast með því að vel sé gengið um. Það kom ábending frá skólastjórnendum Rimaskóla þeim Helga Árnasyni o
Lesa meira