maí 21, 2014

Félagsmiðstöð Borgir í Spöng

Félagsmiðstöð í Spöng í Grafarvogi var formlega tekin í notkun og mun hún bæta þjónustu við eldri borgara í hverfinu. Íbúar Eirborgar munu njóta þjónustu í nýju Félagsmiðstöðinni, en innangengt er um tengigang milli bygginganna. Korpúlfar, félag eldri borgara í Grafarvogi, verður
Lesa meira

Jafnrétti í uppeldismálum

Nemendur í unglingadeild Rimaskóla hafa undanfarin 10 ár fengið tækifæri til að taka þátt í verkefni sem heitir ,,Hugsað um barn.“ Verkefnið er hluti af kynfræðslu en Rimaskóli hefur verið með sérstakan tíma í stundatöflu nemenda þar sem unnið er að kynja-
Lesa meira