Verslunarmiðstöðin Spöngin

 

Verslunarmiðstöðin í Spönginni er stærsti verslunar- og þjónustukjarninn í Grafarvogi. Þar eru tvær stórar matvöruverslanir auk fjölda annarra verslana í veitinga- og þjónustugeiranum. Þar ættu íbúar hverfisins að finna flest sem hugann girnist. Þar er einnig til húsa heilsugæslan í hverfinu og tannlæknar. Einnig er hægt að setjast niður á kaffishúsi svo eitthvað sé nefnt. Það eru fá hverfi sem bjóða upp á jafn góða þjónustu og er í Spönginni og eru íbúar hverfisins hvattir til að sækja þjónustu þangað.

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.