Fjölnir fótbolti

4.flokkur Fjölni sigrar Barcelona Football Festival

Strákar í 4.flokk Fjölni tóku þátt í þessu fjölþjóðlega móti. Lið 1 sigraði mótið, vann all sína leiki. Úrslitaleikurinn á móti brasilísku vannst í vítaspyrnukeppni, 14 spyrnur. Eru með markmann mótsins ásamt sóknarmanni mótsins. Allir strákarnir stóðu sig vel Áfram Fjölnir
Lesa meira

Afmælisgjöf Fjölnis – Ódýrara inn fyrir 30 ára og yngri

Fjölnir fagnar 30 ára afmæli sínu í ár en félagið var stofnað í Grafarvogi árið 1988. Í tilefni af afmælinu hefur Fjölnir ákveðið að hafa lægra miðaverð á leiki í Pepsi-deildinni í sumar fyrir 30 ára og yngri. Miðaverð á leiki Fjölnis í sumar verður 1000 krónur fyri
Lesa meira

Herra- og konukvöld Fjölnis verða haldin 13. og 14. október nk. að Korpúlfsstöðum

Herra- og konukvöld Fjölnis verða haldin 13. og 14. október nk. að Korpúlfsstöðum. Þetta eru orðnir árvissir viðburðir sem verða bara stærri og flottari með hverju árinu og yfirleitt komast færri að en vilja – enda um frábæra skemmtun að ræða! Við viljum vekja sérstaka
Lesa meira

Laugardagur kl. 13.30 Fjölnisvöllur Fjölnir – ÍBV

Þá er komið að seinustu umferðinni í Pepsideildinni í sumar og má með sanni segja að allt sé undir hjá okkur Fjölnismönnum. Andstæðingar á morgun (laugardag) eru ÍBV frá Vestmannaeyjum og hefst leikurinn kl. 13.30 á Fjölnisvelli. Staðan er einföld, við þurfum stig til að tryggja
Lesa meira

Annar ósigur Fjölnis í röð

Fjölnismenn biðu sinn annan ósigur í Pepsí-deildinni í knattspyrnu í kvöld þegar þeir tóku á móti Fram. Lokatölur leiksins urðu, 1-4, fyrir Fram en gestirnir höfðu tveggja marka forystu í hálfleik, 0-2. Með ósigrinum er Fjölnir komið niður í sjöunda sætið eftir kröftuga byrjun í
Lesa meira

Nú verða allir að mæta á völlinn, já Leiknisvöllinn.

Laugardagur kl. 14:00 – Leiknisvöllur Lokaleikur sumarsins hjá strákunum í meistaraflokki í knattspyrnu er á laugardaginn kl. 14:00 þegar strákarnir fara í Breiðholtið og mæta Leiknismönnum.  Eins og allir vita eru strákarnir  efstir í deildinni fyrir þennan síðasta leik en
Lesa meira