Kosningar í íbúalýðræðisverkefninu Hverfið mitt hefjast nú á föstudag þann 3. nóvember
Kosningar hefjast á föstudag Kosningar í íbúalýðræðisverkefninu Hverfið mitt hefjast nú á föstudag þann 3. nóvember og standa til 19. nóvember. Allir Reykvíkingar sem verða 16 ára í ár og eldri geta kosið. Íbúar í Reykjavík munu kjósa hvaða hugmyndir koma til framkvæmda en til... Lesa meira