Fjörgyn

Stórtónleikar í Grafarvogskirkju 9.nóvember kl 20.00

Lionsklúbburinn Fjörgyn stendur fyrir tónleikum til styrktar BUGL – Barna- og unglingadeildar LSH Eftirtaldir listamenn koma fram og styrkja verkefnið: Vox Populi – stjórnandi Hilmar Örn Agnarsson Ari Eldjárn Disella Lárusdóttir og Gissur Páll Gissurarson Geir Ólafs
Lesa meira

Líf og fjör á félagsmiðstöðvadaginn

Miðvikudaginn 2. nóvember verður haldið upp á hinn árlega félagsmiðstöðvadag fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Markmið félagsmiðstöðvadagsins er að vekja athygli á því uppbyggilega starfi sem þar fer fram og bjóða gestum og gangandi að kynnast því með eigin augum. Yfirskrift
Lesa meira

Stórtónleikar Lionsklúbbsins Fjörgynjar til styrktar BUGL

Lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi leggur ríka áherslu á að beita sér fyrir bættri heilsu barna og unglinga. Frá stofnun klúbbsins hafa helstu verkefni klúbbsins tengst stuðningi við Barnaspítala Hringsins og Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL). Með aðsto
Lesa meira

Félagsmiðstöðvardagurinn er í dag 4.nóvember

Góðan dag. Þann 4.nóvember næstkomandi verður Félagsmiðstöðva dagurinn haldinn hátíðlegur um land allt. Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, hvetja allar félagsmiðstöðvar til að hafa opið hús þennan dag og leyfa öllum sem vilja að mæta í félagsmiðstöðina og sjá hvað starfið
Lesa meira

Grafarvogsleikar félagsmiðstöðvanna

Í þessari viku höfum við haldið forkeppnir fyrir Grafarvogsleikana sem fara fram í næstu viku. Fjöldinn allur af unglingum kemur þá saman til að keppa í ýmsum greinum fyrir hönd sinnar félagsmiðstöðvar. Keppt verður í kúluvarpi, fótbolta, guitar hero og blásturskeppni sv
Lesa meira