Rými til vaxtar – opið hús laugardag 28.október kl 15-17

Velkomin í opið hús – nýtt í Grafarvogin.
28. Okt kl 15-17
Drykk, létta veitingar, tónlist, kynning af dagskrá, og fl.   Velkomin að skoða!

Í fyrsta sinn á Íslandi hefur nú verið opnað Markþjálfasetur!

Evolvia hefur flutt í nýtt húsnæði sem við höfum valið að kalla:
Rými til vaxtar – Markþjálfasetur Evolvia

Draumurinn okkar í þessu rými er að sameina markþjálfun með andlegu efni og listsköpun til að auka vöxt okkar allra.

Hér er stórt opið rými fyrir markþjálfa til að vinna sína vinnu, annað rými fyrir Vedalistina, kennslustofur, jógasalur, fundarherbergi og nokkrar skrifstofur.

Viltu koma og sjá ?

Við ætlum að kynna stundaskránna – Rými til vaxtar.
Í stundaskránni verður daglega í boði allskonar fyrir innri vöxt.
Dæmi um opna tima í boði:
Markþjálfun – hæfnisþættir
Hópmarkþjálfun
Markþjálfun og tarotspil
Markþjálfun – Markmiðin mín
Markþjálfun – Visualzation
Homopatía til sjálfsbjargar
Markþjálfun – í stjórnun
Sjamantrommur
Næring – hugur, líkami og sál
Kyrrðarbæn og æfingatímar
Hópnudd
Gagnræður til að efla sambönd

Opnunarhátíðin verður haldinn á Laugardaginn 28. okt kl.15.00 – 17.00

Vertu velkomin í ævintýradrauminn !

Evolvia teymið

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.