Vetrarstarf félagsmiðstöðva að hefjast
Vetrarstarf  félagsmiðstöðva velferðarsviðs er að hefjast í flestum hverfum borgarinnar. Velferðarsvið rekur 16 félagsmiðstöðvar vítt og breitt um borgina en þar bjóðast öllum borgarbúum, óháð aldri eða búsetu, þátttaka í fjölbreyttu félagsstarfi. Meðal þess sem hægt er að stunda Lesa meira
























































