Frístund

Að byrja í grunnskóla og á frístundaheimili

Innritun barna í grunnskóla Reykjkavíkur fer fram í gegnum www.rafraen.reykjavik.is. Í febrúar hóst innritun fyrir börn í Reykjavík sem eru að fara í 1. bekk grunnskóla og á frístundaheimili, haustið 2018. Þegar barn fer úr leikskóla í grunnskóla er augljósasta breytingin sú a
Lesa meira

Skráning í sumarstarf fyrir börn og unglinga hefst 25. apríl

Gleðilegt sumar kæru foreldrar! Í sumar verður fjölbreytt framboð af afþreyingu og fræðslu fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Finna má upplýsingar um sumarstarfið á frístundavefnum www.fristund.is, s.s. um starf frístundamiðstöðva, siglinganámskeið, sumarbúðir, íþróttanámskeið,
Lesa meira

Á Galdraslóð í Kelduskóla

Eitt af frístundaheimilum Gufunesbæjar, sem áður hét Vík og staðsett er í Kelduskóla-Vík, hefur nú fengið nýtt nafn og heitir Galdraslóð.  Á vorönn var haldin nafnasamkeppni meðal barnanna á frístundaheimilinu. Nokkrar tillögur bárust og kusu börnin á milli þeirra og var
Lesa meira