ágúst 31, 2014

Unnið að úrbótum og frágangi göngustíga við Spöngina

Töluverðar framkvæmdir í malbikun og lagningu göngustíga hefur staðið undanfarnar vikur í Grafarvogi. Fyrr í mánuðinum var unnið við malbikun á hringtorgi áSpöngin – framkvæmdir Hallsvegi við Vesturfold og Langarima og á fleiri stöðum í hverfinu. Að undanförnu hafa staðið
Lesa meira

Fjölnir tapaði stórt fyrir FH í Kaplakrika

Fjölnir tapaði stórt fyrir FH í viðureign liðann í 17. Umferð Pepsí-deildarinnar í knattspyrnu á Kaplakrikavelli í kvöld. Fyrri hálfleikur var markalaus en í þeim síðari tóku heimamenn í FH öll völd á vellinum og tryggðu sér að lokum stórsigur, 4-0. Staða Fjölnismanna í deildinni
Lesa meira