Pepsídeildin

Fjölnir mætir Stjörnunni í kvöld kl 19.15 í Dalhúsum – allir á völlinn

Það skiptir miklu máli að Fjölnir fái góðan stuðning í sumar. Því viljum við benda á að heimaleikjakort fást á einfaldan máta hér: http://tix.is/is/buyingflow/tickets/3905/ og svo eru kortin sótt í miðasölunni. Þá er einnig hægt að kaupa kort í miðasölunni fyrir leik. Frítt er
Lesa meira

Fjölnir sigraði ÍBV í fyrsta leiknum í Dalhúsum

Fjöln­ir sigraði ÍBV 1:0 á Fjöln­is­velli í fyrsta leik um­ferðar­inn­ar í Pepsi-deild karla í knatt­spyrnu, en spilað var í sól og blíðu. Fjöln­is­menn voru tölu­vert beitt­ari í fyrri hálfleik en þeir Aron Sig­urðar­son og Þórir Guðjóns­son voru í því að ógna marki Eyja­manna.
Lesa meira

Fjölnir – Stjarnan sunnudagur kl. 16.00 – Fjölnisvöllur

Það verður sannkallaður stórleikur á Fjölnisvellinum á sunnudaginn kl. 16. Stjörnumenn mæta þá í heimsókn en þeir eru enn taplausir í deildinni eftir 19. umferðir og sitja í 2. sæti deildarinnar með jafnmörg stig og topplið FH en er með slakari markatölu. Fjölnismenn un
Lesa meira

Fram – Fjölnir mánudagur kl. 19:15 – Laugardalsvöllur

Nú eru aðeins fjórir leikir eftir af Íslandsmótinu (Pepsideildinni) í sumar og sitjum við Fjölnismenn í 11 sæti deildarinnar. Næsti leikur er gegn Fram á mánudaginn á Laugardalsvelli kl. 19:15. Andstæðingar okkar Framarar eru í sætinu fyrir ofan okkur (10 sæti) og með sigri náum
Lesa meira

Meistaraflokkur karla hjá Fjölni – Mánudagur kl. 19:15 – Fjölnisvöllur

Það verður sannkallað sólarsamba á Fjölnisvellinum í kvöld þegar Breiðablik mætir okkur Fjölnismönnum í 15. umferð Pepsi deildar. Breiðablik er í 9 sæti í deildinni og er það langt fyrir neðan væntingar þeirra fyrir sumarið. Blikarnir gerðu jafntefli við Keflavík í seinust
Lesa meira

Fjölnir sækir Val heim á Vodafonevöllinn að Hlíðarenda í kvöld kl 19.15

Meistaraflokkur Fjölnis í knattspyrnu karla fer og heimsækir Val á Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn hefst kl: 19.15 Hvetjum Grafarvogsbúa og alla aðra stuðningsmenn Fjölnis að mæta og hvetja strákana í baráttunni. Áfram Fjölnir. Follow
Lesa meira