Fjölnir knattaspyrna

Fjölnir tapaði í Eyjum

Fjölnir tapaði fyrir ÍBV, 4-2, í leik liðanna í Pepsí-deild karla í knattspyrnu sem fram fór í Vestmannaeyjum í dag. Christopher Tsonis kom Fjölni yfir á 12. mínútu leiksins en Eyjamenn jöfnuðu skömmu undir lok fyrri hálfleiks. Heimamenn komust yfir á 60. Mínútu en Christopher
Lesa meira

Knattspyrna karla – Fjölnir mætir Fram kl 19.15 sunnudag

Það verða Framarar sem mæta í voginn fagra á sunnudaginn kl. 19.15 og berjast við okkur Fjölnismenn í 8. umferð Pepsideildar 2014. Miklar mannabreytingar hafa orðið hjá Fram frá seinasta tímabili þegar nýr þjálfari Bjarni Guðjónsson tók við liðinu. Margir ungir og efnilegi
Lesa meira