ágúst 26, 2014

Fjölnir hefur miklar áhyggjur af mætingunni á völlinn

Unnar Jóhannsson, blaðamannafulltrúi Fjölnis, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson skrifaði í Morgunblaðið í dag að umgjörð félagsins sé ekki boðleg í efstu deild. Góðan dag Vegna ummæla blaðamanns Morgunblaðsins sem birtust
Lesa meira

Nýjum frisbígolfvöllum fagnað í Reykjavík

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði í gær formlega nýjan Frisbígolfvöll en  í sumar hafa verið gerðir þrír nýir vellir og eru þeir nú orðnir fimm talsins í Reykjavík. Dagur segir borgarbúa hafa tekið þessu nýja sporti fagnandi. „Þessir vellir eru settir upp í kjölfar
Lesa meira

Fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar 2014

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, afhenti í gær fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar við hátíðlega athöfn í Höfða. Veitt voru verðlaun fyrir fegurstu lóðir fjölbýlishúsa og fyrirtækja, fallegrar útiaðstöðu við sumargötur og endurbóta á eldri húsum í Reykjavík árið 2014
Lesa meira