Bókasafn í Spöngina

Grannar okkar Grænlendingar | Bókmenntir -Menningarhús Spönginni, mánudaginn 30. október kl. 17:15-18:00

Jón Yngvi Jóhannsson segir frá grænlenskum bókmenntum Menningarhús Spönginni, mánudaginn 30. október kl. 17:15-18:00 Grænlenskar bókmenntir eiga sér ekki langa sögu þótt Grænlendingar eigi sér ríkulega hefð munnlegra frásagna, þjóðsagna og ævintýra. Á allra síðustu árum hafa á
Lesa meira

Laugardaginn 6. desember kl. 14 mun borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, opna nýtt hverfissafn í Grafarvogi, í Spönginni 41, við hátíðlega athöfn.

Sýningaropnun í Borgarbókasafni í Spöng, 6. desember kl. 14 Gunnhildur Þórðardóttir: Frystikista í fjörunni Washed Up     Laugardaginn 6. desember kl. 14 verður sýningin Frystikista í fjörunni með verkum eftir Gunnhildi Þórðardóttur opnuð í nýju útibúi Borgarbókasafnsins sem
Lesa meira

Foldasafn flytur í nýtt húsnæði í Spöng

Borgarráð hefur samþykkt húsaleigusamning Reykjavíkurborgar og Reita I ehf. um leigu á húsnæði að Spönginni 41 í Reykjavík sem Foldasafn Borgarbókasafns mun flytja í innan tíðar. Foldasafn Borgarbókasafns hefur undanfarin 18 ár verið staðsett í 702 m2 húsnæði í kjallara
Lesa meira