Spöngin

Félagsmiðstöð Borgir í Spöng

Félagsmiðstöð í Spöng í Grafarvogi var formlega tekin í notkun og mun hún bæta þjónustu við eldri borgara í hverfinu. Íbúar Eirborgar munu njóta þjónustu í nýju Félagsmiðstöðinni, en innangengt er um tengigang milli bygginganna. Korpúlfar, félag eldri borgara í Grafarvogi, verður
Lesa meira

Borgarbókasafn opnar útibú í Spönginni

Borgarbókasafnið mun flytja í stærra og mun hentugra húsnæði miðsvæðis í Grafarvogi ef samningar takast um leigu á húsnæði  fyrir safnið í Spönginni. Borgarráð hefur heimilað skrifstofu eigna og atvinnuþróunar að ganga til samningaviðræðna um leigu á húsnæði í Spöng í Grafarvogi
Lesa meira

Vígsla á Kirkjuselinu í Spönginni

Vígsla Kirkjusels Grafarvogssóknar var í  Spönginni í Grafarvogi kl. 16.00 sunnudaginn 27. apríl. Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir vígði Kirkjuselið. Prestar safnaðarins sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur, sr. Guðrún Karls Helgudóttir, sr. Lena Rós Matthíasdóttir og
Lesa meira

Vígsla Kirkjusels og fjölskylduguðsþjónusta næsta sunnudag

Vígsla Kirkjusels Grafarvogssóknar á Spönginni í Grafarvogi kl. 16.00 sunnudaginn 27. apríl. Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir vígir Kirkjuselið. Prestar safnaðarins sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur, sr. Guðrún Karls Helgudóttir, sr. Lena Rós Matthíasdóttir og sr.
Lesa meira

Rölt um Reykjavík

Við frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík ætlum að ganga í öll hverfi Reykjavíkurborgar í þessari og næstu viku. Frambjóðendur og hverfisbúar munu ganga hvert hverfi með það fyrir augum að sjá hvað þurfi að laga, hvað sé vel gert og ræða um stöðuna í hverfinu. Teki
Lesa meira

Stórtónleikar í Grafarvogskirkju

Lionsklúbburinn Fjörgyn stendur fyrir tónleikum til styrktar Barna- og unglingadeild LSH og Líknarsjóði Fjörgynjar Margir af okkar bestu flytjendum taka þátt. Ágóði tónleikanna rennur til Barna- og unglingageðdeildar LSH og Líknarsjóðs Fjörgynjar. Verð aðgöngumiða kr: 4000
Lesa meira

99% barna í 10.bekk á Facebook

Upplýsingar halda áfram að streyma úr síðustu SAFT könnun. Vissuð þið að 99% barna í 10. bekk eru á facebook? Og að stelpur eru líklegri en strákar til að vera með öryggisstillingar í lagi? Þetta og margt fleira í SAFT könnun 2013. Markmið könnunarinnar er að afla upplýsinga um
Lesa meira

Að ná áttum og sáttum

Stuðningshópur fyrir fráskilið fólk hefst 12. september kl 20:00 Að gifta sig er hamingja en að skilja er óhamingja. Eða hvað? Kannski er þetta frekar einhvern veginn svona: Að gifta sig er yfirleitt hamingja en að skilja er alltaf erfitt. Hjónaskilnaðir er ekki alli
Lesa meira

Út er komin hjá Veröld bókin Heilsubók Jóhönnu eftir Jóhönnu Vilhjálmsdóttur

Út er komin hjá Veröld bókin Heilsubók Jóhönnu eftir Jóhönnu Vilhjálmsdóttur Hvernig getur þú aukið heilbrigði þitt, fyrirbyggt sjúkdóma, öðlast meiri orku og jafnvel dregið úr hraða öldrunar? Í þessari áhugaverðu bók fræðir Jóhanna Vilhjálmsdóttir þig um margvíslegar leiðir til
Lesa meira