Spöngin

Grafarvogsdagurinn 27.maí 2017

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 20. sinn laugardaginn 27. maí. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag. Vel hefur tekist að virkja þann mikla mannauð sem býr í hverfinu og hefur
Lesa meira

Markaðar á Borgarbókasafninu í Spönginni – Grafarvogsdagurinn 27.maí

Á Grafarvogsdeginum, laugardaginn 27. maí, ætlum við að efna til markaðar á Borgarbókasafninu í Spönginni. Áhugasömum býðst aðstaða til að stilla út söluvarningi, sem getur verið nánast hvað sem er: hannyrðir, myndlist, bakkelsi, útskurður, föndur, fótboltamyndir, nótur, blóm,
Lesa meira

Sýning í Borgarbókasafninu í Spönginni út apríl 2017

Innsýn | myndlistarsýning Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Fimmtudaginn 2. mars kl. 17.00 Aðgangur ókeypis – allir velkomnir! Sýningin veitir innsýn í Gallerí Korpúlfsstaði enda eiga listamennirnir sem sýna það sameiginlegt að vera með vinnuaðstöðu og reka gallerí í
Lesa meira

Fermingar og Selmessa 26.mars 2017

Nú eru fermingarnar að hefjast í Grafarvogskirkju. Næstkomandi sunnudag, 26. mars, verður fermt kl. 10:30 og 13:30 í Grafarvogskirkju. Klukkan 10:30 sjá séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Sigurður Grétar Helgason um ferminguna og kl. 13:30 sjá séra Arna Ýrr Sigurðardóttir o
Lesa meira

ASÍ og BSRB fá lóðir í Reykjavík

Bjarg íbúðáfélag ASÍ og BSRB hafa fengið byggingarrétti úthlutað á þremur stöðu í Reykjavík. Er Bjargi íbúðafélagi ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að ódýru, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði. Lóðirnar sem nú er úthlutað eru í Spönginni, Úlfarsárdal og
Lesa meira

Makey makey og Scratch: Tveggja tíma námskeið – 4.mars kl 13.00-15.00

Boðið er upp á ókeypis tækni- og tilraunaverkstæði í Spönginni fyrir krakka á aldrinum 6-12 ára. Þar munu leiðbeinendur Kóder kynna smátölvuna Raspberry Pi, Scratch, sem er einfalt forritunarmál, og Makey Makey sem getur breytt alls kyns hlutum í stjórntæki fyrir tölvuna. Hægt er
Lesa meira

Í leiðinni | Betri svefn – grunnstoð heilsu – mánudag 17.15

Dr. Erla Björnsdóttir mun fjalla um mikilvægi svefns fyrir andlega og líkamlega heilsu ásamt því að fjalla um algengust svefnvandamálin og fara yfir góðar svefnvenjur. Erla hefur haldið fjölmörg námskeið og fræðslufyrirlestra um svefnvandamál og er með doktorspróf
Lesa meira

Jazz í hádeginu | Franskir kvikmyndatónar | Laugardaginn 11.febrúar í Bókasafninu Spönginni

Tónlistarhjónin Vignir Þór Stefánsson píanóleikari og Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir söngkona eru ekki innfæddir Grafarvogsbúar en hafa þó verið búsett í hverfinu lengi. Á febrúartónleikum Jazz í hádeginu flytja þau ásamt Leifi Gunnarssyni lög eftir franska kvikmyndatónskáldið og
Lesa meira

Helgihald á aðfangadag

Beðið eftir jólunum – Barnastund í Grafarvogskirkju kl. 15.00 Umsjón: Matthías Guðmundsson Jólasögur og jólasöngvar Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18.00 Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir Kór Grafarvoskirkju syngur og Barnakór Grafarvogskirkju Einsöngur: Egill Ólafsso
Lesa meira

Jólabingó í Borgum. 14 desember 2016.

Jólabingó í Borgum. 14 desember 2016. Mikið af frábærum vinningum. Miðvikudagur 14 desember, 2016 kl. 13:00 – 16:00 JólaBingó í Borgum Mikið af frábærum vinningum.   Follow
Lesa meira