Kirkjan

Grafarvogskirkja messar fyrir lokuðum dyrum þessi jól

Séra Guðrún Karls Helgudóttir, sóknarprestur við Grafarvogskirkju segir kirkjuna í siðferðislegri klemmu þessi jólin, vegna samkomutakmarkana. Þó að heimild sé fyrir helgihaldi í 50 manna sóttvarnarhólfum hafi þessi fjölmennasta sókn landsins afráðið að hafa engar opnar messu
Lesa meira

Fermingar sunnudaginn 21. júní – Engin kaffihúsamessa

Fermingarathafnir verða sunnudaginn 21. júní kl. 11:00 og kl. 13:00 og verður því ekki kaffihúsamessa þennan sunnudaginn. Follow
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 24. maí

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Selmessum ásamt sunnudagaskóla er lokið þetta misserið. Follow
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 17. maí

Helgihald hefst á ný í Grafarvogskirkju sunnudaginn 17. maí. Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og meðlimir úr kór Grafarvogskirkju leiða söng. Ekki verður sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar né
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Helgistund og heitt á könnunni

Það verður opið í Grafarvogskirkju kl. 11 í dag, sunnudaginn 22. mars. Prestur verður til tals og kl. 12 verður kirkjuklukkunum hringt og í kjölfarið verður bænastund. Follow
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Barna- og unglingastarf

Sunnudagaskólinn Sunnudagaskólinn er alla sunnudaga klukkan 11.00 á neðri hæð Grafarvogskirkju. Tekið er fagnandi á móti fjölskyldunni allri en foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum í þessar líflegu guðsþjónustur. Sunnudagaskólarnir byggja á efni frá Fræðslusviði
Lesa meira

Frímúraramessa 6. janúar

Frímúraramessa verður í Grafarvogskirkju 6. janúar klukkan 11:00. Séra Vigfús Þór Árnason þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir song. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar klukkan 11:00. Dans, söngvar og sögur fylla stundina og umsjón hefur Pétur
Lesa meira

Grafarvogskirkja kaffihúsamessa sunnudaginn 1. júlí

Sunnudaginn 1. júlí verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng. Verið hjartanlega velkomin! Follow
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudagsins – KK syngur í Selmessu

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Gunnsteinn Ólafsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hefur Hólmfríður Frostadóttir og undirleikari er Stefán Birkisson.
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Helgihald á aðventu, jólum 2017

Að venju er mikil dagskrá í Grafarvogssöfnuði yfir hátíðarnar og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Smelltu á dagana hér fyrir neðan til þess að sjá dagskrá hvers dags. Starfsfólk Grafarvogskirkju óskar þér og þínum gleðilegra jóla og Guðs blessunar á komandi ári
Lesa meira