Borgir Spöngin

Jafnræðis gætt í matarþjónustu

Í ljósi umræðu um helgarmáltíðir hjá félagsmiðstöðinni Borgum í Grafarvogi er rétt að árétta nokkur atriði. Borgir eru meðal 17 félagsmiðstöðva sem Reykjavíkurborg rekur þar sem boðið er upp á hádegismat og kaffiveitingar alla virka daga en ekki um helgar. Vitatorg við Lindargötu
Lesa meira

Korpúlfar taka á móti vinum frá Húsavík

Í dag komu 35 gestir frá félagi eldri borgar á Húsavík í heimsókn í Borgir um hádegið. Við Korpúlfar tókum vel á móti þeim með gleði, söng og léttum veitingum. Korpúlfar sóttu þau heim fyrir ári síðan og hefur góður vinskapur myndast á milli félaganna.
Lesa meira

Félagsmiðstöð Borgir í Spöng

Félagsmiðstöð í Spöng í Grafarvogi var formlega tekin í notkun og mun hún bæta þjónustu við eldri borgara í hverfinu. Íbúar Eirborgar munu njóta þjónustu í nýju Félagsmiðstöðinni, en innangengt er um tengigang milli bygginganna. Korpúlfar, félag eldri borgara í Grafarvogi, verður
Lesa meira