Skemmtun

HLJÓÐFÆRANÁM Í EINKATÍMUM FYRIR BÖRN

HLJÓÐFÆRANÁM Í EINKATÍMUM FYRIR BÖRNNú er búið að opna fyrir skráningu í Skólahljómsveit Grafarvogs fyrir námsárið 2022-2023 á Rafrænni Reykjavík https://reykjavik.is/gjaldskra-fyrir-skolahljomsveitir Námsgjöld eru 15.771 kr. á önn og hljóðfæragjald 4.799 á önn. Hægt er að nýta
Lesa meira

Kristján Dagur, Sara og Bjartur unnu TORG bikarana. Vinningaflóð á fjölmennu skákmóti

Það tóku 80 efnilegir skákkrakkar á öllum grunnskólaaldri þátt í TORG skákmóti Fjölnis í Rimaskóla á Skákdegi Íslands 2019. Tefldar voru sex umferðir og keppnin jöfn og spennandi frá upphafi til enda. Verðlaunað var í þremur flokkum; eldri flokki, yngri flokki og stúlknaflokki.
Lesa meira

Val á íþróttafólki Fjölnis 2018

Í dag fimmtudaginn 27 desember 2018, fór fram val á íþróttafólki Fjölnis 2018 í fimleikasalnum okkar í Egilshöll. Að loknu vali var boðið uppá léttar veitingar í félagsrýminu okkar í Egilshöll. Þetta er í 29 skipti sem valið fór fram á íþróttakonu og íþróttakarli ársins. Við
Lesa meira

Haustfagnaður Grafarvogs – laugardaginn 13.október frá kl 19.00

Haustfagnaður Grafarvogs verður haldinn í Dalhúsum laugardaginn 13. október. Glæsileg dagskrá, frábær matur og tryllt ball þar sem Skítamórall spilar fyrir dansi fram eftir nóttu. Þetta er viðburður sem þú vilt ekki missa af! Á matseðlinum verður glóðarsteikt lambalær
Lesa meira

Allt að gerast – Ný vaðlaug við sundlaugina okkar – Grafarvogslaug

Nú styttist í að ný, spennandi viðbótar vaðlaug fyrir þau allra yngstu verði byggð við Grafarvogslaug eins og við Grafarvogsbúar kusum í kosningunum Betra hverfi 2017 og er ein sú vinsælasta hugmynd sem hefur verið kosin í Reykjavík. Nú eru þessar fínu teikningar á lokametrunum
Lesa meira

Fullorðins sundkennsla og æfingar.

Komið þið sæl. Garpaæfingar og skriðsundsnámskeið fullorðna eru að hefjast í þessari viku. Já það er komið að því að standa upp úr sófanum og læra að synda skriðsund eða bæta gamla sundstílinn í skemmtilegum félagsskap í Grafarvogslaug.  Egló Ósk Gústafsdóttir verður þjálfari á
Lesa meira

Fjölnir Cup 2018 – 9. – 11. ágúst 2018

Fjölnir Cup  Reykjavík, Ísland 9. – 11. ágúst 2018 Verið velkomin á fyrstu útgáfu Fjölnir Cup. SKRÁNING HÉR Mótið sem er fyrir 12-15 ára er einstakt þar sem handbolti og skemmtun blandast vel saman. Mótið mun gefa leikmönnum og þjálfurum upplifun sem þekkist ekki hér á
Lesa meira

Boð í Afmæli og lokahóf 9.maí kl: 16.30-18.00

Kæru foreldarar Í apríl voru 35 ár frá stofnun SAMFOK. Jafnframt fögnum við því að málþingaröðinni „Allir með – tölum saman um skólamenningu á Íslandi“ er lokið.   Af því tilefni bjóðum við þér, samstarfsaðilum okkar og velunnurum að fagna með okkur í Tjarnarsal Ráðhússin
Lesa meira

Frosttónar – gítarkynning laugardaginn 13. janúar Borgarbókasafninu Spönginni, kl. 14:30

Viltu læra á gítar? Þá er námskeiðið Frosttónar kjörið fyrir þig! Laugardaginn 13. janúar leika tveir nemendur Frosttóna, Hrafnkell Haraldsson og Petra María Ingvaldsdóttir, létta og hugljúfa gítartónlist allt frá miðöldum til dagsins í dag, á Borgarbókasafninu Spönginni, kl.
Lesa meira