Torg skákmót Fjölnis

Kristján Dagur, Sara og Bjartur unnu TORG bikarana. Vinningaflóð á fjölmennu skákmóti

Það tóku 80 efnilegir skákkrakkar á öllum grunnskólaaldri þátt í TORG skákmóti Fjölnis í Rimaskóla á Skákdegi Íslands 2019. Tefldar voru sex umferðir og keppnin jöfn og spennandi frá upphafi til enda. Verðlaunað var í þremur flokkum; eldri flokki, yngri flokki og stúlknaflokki.
Lesa meira

TORG skákmótið á Skákdegi Íslands – Ókeypis þátttaka – ókeypis veitingar – 40 verðlaun

Skákdeild Fjölnis býður öllum grunnskólabörnum að taka þátt í  TORG skákmótinu sem fram fer í 14. sinn í Rimaskóla Grafarvogi. Strætó – leið 6 stoppar nálægt skólanum. Mótið hefst kl. 11:00 laugardaginn 26. janúar og því lýkur kl. 13:15. Þetta er tilvalið skákmót
Lesa meira

Okkar vinsæla TORG skákmót Fjölnis verður haldið í Rimaskóla næsta föstudag, 26. janúar kl. 15.00 – 17.15

Okkar vinsæla TORG skákmót Fjölnis verður haldið í Rimaskóla næsta föstudag, 26. janúar kl. 15.00 – 17.15 Stórmeistarinn okkar og goðsögnin Friðrik Ólafsson verður heiðursgestur mótsins. Hann á afmæli þennan dag á Skákdegi Íslands. Það er mikill heiður fyrir okkur Fjölnismenn að
Lesa meira

Vinsæla TORG-skákmótið haldið í Rimaskóla á laugardaginn kl. 11:00

Öllum skákáhugamönnum á grunnskólaaldri er boðið að taka þátt í hinu árlega TORG-skákmóti Fjölnis sem hefst í Rimaskóla laugardaginn 26. nóvember kl. 11:00. Mótinu lýkur með happadrætti og verðlaunahátíð kl. 13:15. Að venju verður mikið um dýrðir á þessu vinsæla skákmóti o
Lesa meira

TORG – skákmót Fjölnis laugardaginn 14. nóvember – Ókeypis þátttaka og ókeypis ís

Hið vinsæla TORG – skákmót Fjölnis verður haldið í 12. skipti laugardaginn 14. nóvember og hefst kl. 11.00 í hátíðarsal Rimaskóla.  Þátttakendur eru beðnir um að mæta til skráningar og upphitunar tímanlega. Öllum grunnskólabörnum er boðið að vera með í mótinu og er þátttaka
Lesa meira

TORG – Skákmót Fjölnis laugardaginn 22. nóv í Rimaskóla

  TORG skákmót Fjölnis í Rimaskóla næsta laugardag 22 nóvember Eitt elsta barna-og unglingaskákmót landsins, TORG – skákmót Fjölnis, verður haldið í 11. sinn laugardaginn 22. nóvember. Teflt verður í hátíðarsal Rimaskóla og hefst mótið kl. 11:00. Þátttakendur mæti tímanlega
Lesa meira