Skemmtilegt í Grafarvogi

Fyrsta Carlsbergstúka í heiminum á Sportbar Egilshöll – Grafarvogi.

Fyrir EM mun Keiluhöllin í Egilshöll í samstarfi við Ölgerðina og Carlsberg International, setja upp fyrstu Carlsbergstúku á Sportbar í heiminum. En Carlsbergstúkur hafa hingað til verið settar upp á öllum helstu knattspyrnuvöllum í heimi. “Þetta er auðvitað rosalega spennandi
Lesa meira

Mustang sýning í Brimborg

Mikið af fallegum og flottum Ford Mustang biðfreiðum til sýnis í Brimborg. Gaman að sjá hvað þeim er vel við haldið. Sýningin verður bæði laugardag og sunnudag kl: 11-16      Follow
Lesa meira