Skemmtilegt

Skessur sem éta karla – Borgarbókasafnið Spönginni 10.sept kl 17.00

Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur hefur rannsakað mannát í íslenskum þjóðsögum. Það birtist í nokkrum tröllasögum, yfirleitt eru það tröllskessur sem éta karla, sem vitnar um átök kynjanna í þessum sögnum. Þjóðsögunum var flestum safnað, þær skrifaðar og sagðar af körlum. Hvað
Lesa meira

Göngum í skólann verkefnið er hafið

Fjölmargir skólar ákveðið að taka þátt í Göngum í skólann, verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Heimilis og skóla. Göngum í skólann
Lesa meira

Allt að gerast – Ný vaðlaug við sundlaugina okkar – Grafarvogslaug

Nú styttist í að ný, spennandi viðbótar vaðlaug fyrir þau allra yngstu verði byggð við Grafarvogslaug eins og við Grafarvogsbúar kusum í kosningunum Betra hverfi 2017 og er ein sú vinsælasta hugmynd sem hefur verið kosin í Reykjavík. Nú eru þessar fínu teikningar á lokametrunum
Lesa meira

Menningarnótt 2018

Menningarnótt 2018 verður haldin 18. ágúst næstkomandi, sem er afmælisdagur Reykjavíkurborgar. Það verður mikið um dýrðir að venju, leikarar, dansarar og fjöllistafólk verða með uppákomur og íbúar bjóða víða uppá dagskrá í húsagörðum og sundum. Landsbankinn hefur ver
Lesa meira

Fjölnir Cup 2018 – 9. – 11. ágúst 2018

Fjölnir Cup  Reykjavík, Ísland 9. – 11. ágúst 2018 Verið velkomin á fyrstu útgáfu Fjölnir Cup. SKRÁNING HÉR Mótið sem er fyrir 12-15 ára er einstakt þar sem handbolti og skemmtun blandast vel saman. Mótið mun gefa leikmönnum og þjálfurum upplifun sem þekkist ekki hér á
Lesa meira

WOW Cyclothon – ræst við Egilshöll kl 18 og 19 í dag 27.júní

Keppendur safna áheitum fyrir gott málefni Á hverju ári er gott málefni styrkt um þá upphæð sem keppendur sjálfir safna meðan á keppninni stendur. Nú þegar hefur tugum milljóna verið úthlutað í verðug málefni en meira um áheitaverkefni fyrri ára og nýjasta málefni WOW Cyclotho
Lesa meira

Mannfræði á krakkamáli | Sumarsmiðja – Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Dagana 11. – 15. júní kl. 13 – 15

Skapandi vinnusmiðja fyrir 9-12 ára Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Dagana 11. – 15. júní kl. 13 – 15 Smiðjustjóri: Sara Sigurbjörns-Öldudóttir & Nika Dubrovsky Skráning í smiðju – Smellið hér… Geta allir fengið að tilheyra íslenskri þjóð?
Lesa meira

Fjölnir – Sumarnámskeið 2018

Hér eru allar upplýsingar um sumarstarf Fjölnis 2018. Við hvetjum ykkur til þess að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 578-2700 ef þið hafið frekari spurningar. Ath. símatími er mánudaga – fimmtudaga frá 9:00 – 11:30.  Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 21. sinn sunnudaginn 3. júní.

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 21. sinn sunnudaginn 3. júní. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag. Vel hefur tekist að virkja þann mikla mannauð sem býr í hverfinu og mu
Lesa meira

Baráttan um bættar samgöngur í Grafarvogi

Grafarvogsbúar hafa alla tíð þurft að berjast fyrir bættum samgöngum inn og út úr hverfinu. Í mörg ár var barist fyrir breikkun Gullinbrúar úr einni akrein í hvora átt í tvær í hvora átt. Það hafðist í gegn eftir mikla baráttu íbúa. 1. apríl árið 2014 voru birtar hugmyndir
Lesa meira