Skemmtilegt

Komdu í handbolta! Dagana 29. október – 9. nóvember næstkomandi býðst börnum í 1. – 6. bekk að prófa handbolta í VINAVIKUM

Dagana 29. október – 9. nóvember næstkomandi býðst börnum í 1. – 6. bekk að prófa handbolta í VINAVIKUM. – Handknattleiksdeild Fjölnis er í sífeldum vexti bæði hvað umgjörð og þjálfun varðar. – FRÁBÆR árangur hefur náðst síðustu ár hjá yngri flokku
Lesa meira

Hvaða hugmyndir kýst þú ? Hverfið mitt – kosning íbúa

Borgarbúar ganga nú til kosninga á vefnum hverfidmitt.is um ýmsar framkvæmdir í hverfum Reykjavíkur en þetta er í sjöunda sinn sem slík íbúakosning fer fram á vegum borgarinnar. Borgin leggur 450 milljónir til verkefnisins í ár og hefur þeirri fjárhæð verið skipt á milli hverfana
Lesa meira

Gunni Helga og töfrahurðarhljómsveitin 19.október í Borgarbókasafninu Spönginni

Gunni Helga og töfrahurðarhljómsveitin Borgarbókasafnið I Menningarhús Spönginni Föstudaginn 19. október kl. 14 Ath að viðburðurinn er einnig í Gerðubergi sama dag kl. 11 og í Grófinni kl. 16. Gunnar Helgason, Leifur Gunnarson og félagar bjóða fjölskyldum á frábæra skemmtun í
Lesa meira

Fjölskyldustundir | Lífsmennt – Borgarbókasafnið Spöngin 16.okt kl: 14-15

Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir ætlar að koma til okkar og vera með fyrirlestur um lífsgildi. Hún ætlar að fjalla um þau lífsgildi sem henta yngstu börnum, sem eru yngri en þriggja ára. Á fyrstu árum ævinnar læra börn hratt og mikið. Áhrif umhverfisins á nám barna eru mikil og
Lesa meira

Fjölnismessa, sunnudagaskóli og Selmessa 7.október

Grafarvogskirkja og íþróttafélagið Fjölnir bjóða í nærandi og skemmtilega Fjölnismessu næstkomandi sunnudag kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson leiðir stundina. Iðkendur Fjölnis ganga saman inn með heiðursfána Fjölnis undir söng Fjölnislagsins. Jón Karl Ólafsson, formaðu
Lesa meira

Myndlistarsýning Þórunnar Báru 5.október kl 17-19 – Borgarbókasafnið Spönginni

Myndlistarsýning Þórunnar Báru. Verkin á sýningunni eru gerð á árinu 2018 og hafa tilvísun í rannsóknir á þróun lífríkis og jarðfræði í Surtsey en Þórunn Bára hefur unnið með þann efnivið síðastliðinn áratug. Þórunn Bára vinnur með náttúruskynjun og trúir því að skynreynsla sé
Lesa meira

Öryggi og vellíðan í samskiptum – Rými til Vaxtar Grafarvogskirkja17. nóv

Um viðburðinn Öryggi og vellíðan í samskiptum Námskeið Fyrsti hópur 17. nóvember í ,,Rými til Vaxtar“ Grafarvogskirkju. Njóttu þín betur í samskiptum á vinnustað eða í daglega lífinu.  Forðastu 3 hættur sem steðja að fólki á vinnumarkaði: ,,Burn out“ eða kulnun í
Lesa meira

Opið hús að Korpúlfsstöðum 6.október

Mánuður myndlistar hefst á Korpúlfsstöðum með því að listamenn opna vinnustofur sínar og taka á móti gestum laugardaginn 6. október kl. 13-17. Gallerí Korpúlfsstaðir er opið frá kl.12-17 og býðst þar fjölbreytt úrval af myndlist og hönnun. Veitingar á kaffistofunni (Rósukaffi)
Lesa meira

Bangsaspítalinn – Heilsugæslan Grafarvogi 23.sept kl 10.00-15.00

Í tilefni alþjóðlega bangsadagsins verður haldinn bangsaspítali á 3 heilsugæslustöðvum á Höfuðborgarsvæðinu: – Heilsugæslan Efstaleiti – Heilsugæslan Grafarvogi – Heilsugæslan Sólvangi Öllum börnum, ásamt foreldrum/forráðamönnum, er boðið að koma í heimsókn með
Lesa meira

Jazz í hádeginu í Spönginni 22.sept | Tríó Gunnars Hilmarssonar – Ókeypis aðgangur

Jazz í hádeginu | Tríó Gunnars Hilmarssonar Leikur lög Django Reinhardt Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Laugardaginn 22. september kl. 13.15-14.00 Tónleikarnir verða einnig í Grófinni fimmtudaginn 20. september kl. 12.15-13 og í Gerðubergi 21. september kl. 12.15-13.
Lesa meira