Gullinbrú

Baráttan um bættar samgöngur í Grafarvogi

Grafarvogsbúar hafa alla tíð þurft að berjast fyrir bættum samgöngum inn og út úr hverfinu. Í mörg ár var barist fyrir breikkun Gullinbrúar úr einni akrein í hvora átt í tvær í hvora átt. Það hafðist í gegn eftir mikla baráttu íbúa. 1. apríl árið 2014 voru birtar hugmyndir
Lesa meira

Framkvæmdir við Gullinbrú

Framkvæmdir við Gullinbrú ganga samkvæmt áætlun. Göngustígur var styrktur og svæðið breikkað.   Follow
Lesa meira