Krakkar

Aðventufundur í hlöðunni Gufunesbæ

Aðventufundur Korpúlfa var í dag miðvikudaginn 11. des. í Hlöðunni við Gufunesbæ  og þótti takast mjög vel og hátíðlega.. sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prestur í Grafarvogskirkju flutti hugvekju, leikskólabörn frá Fífuborg sýndu jólahelgileik og sungu börnin síðan með k
Lesa meira

Ævintýraland

Einkenni okkar eru m.a. föndur/ íþróttir og hreyfing/ tölvur og ipad/ leikræn tjáning og listasmiðjur og svo alls konar klúbbar sem verða í boði í samstarfi við börnin sem fá að velja sér efni á lýðræðisfundum þeirra. Svo ætlum við að vera dugleg að fara í svona styttri ferð
Lesa meira

Fjörgyn

Félagsmiðstöðin Fjörgyn – Foldaskóla Sími: 695-5182 og 567-5566 fjorgyn@reykjavik.is    www.gufunes.is/fjorgyn Símanúmer í Gufunesbæ er svo 411-5600 en þangað má leita ef ekki næst í hin númerin. Félagsmiðstöðin Fjörgyn tók til starfa 1.mars 1989 við hátíðlega athöfn
Lesa meira

Sambíómót Fjölnis í körfubolta

Sambíómót Fjölnis í körfubolta barna hefur verið frábært. Góð aðsókn með rúmleg 400 krakka af öllu landinu. Gist var í Rimaskóla í nánast öllum kennslustofunum. Leikir voru spilaðir í íþróttasal Rimaskóla ásamt íþróttamiðstöðinni Dalhúsum.        
Lesa meira

Foreldrafélag Rimaskóla færir skólanum glæsilega afmælisgjöf

Á 20 ára afmælishátíð Rimaskóla í maí sl. tilkynntu fulltrúar Foreldrafélags Rimaskóla frá því að félagið myndi færa skólanum Ipad spjaldtölvur að gjöf í tilefni afmælisins. Á starfsmannafundi í Rimaskóla 29. október afhentu þau Salvör Davíðsdóttir og Baldvin Berndse
Lesa meira

OPINN ÍBÚA- OG SAMRÁÐSFUNDUR

Haldinn var mjög gagnlegur fundur um hverfisskipulag Grafarvogsins. Fundargestir höfðu tök á því að ræða það sem þeim finnst brýnast að framkvæma í hverfinu okkar. Allar ábendingar sem komu á fundinum munu verða settar fram á              
Lesa meira

Fjölnismenn fara vel af stað í handboltanum

1.deildar lið Fjölnis í handknattleik fer vel af stað á Íslandsmótinu sem hófst um helgina. Fjölnir tók á móti Víking í Dalshúsum í sínum fyrsta leik og gerði sér lítið fyrir og sigraði sannfærandi, 30-25. Gestirnir í Víkingi voru yfir í hálfleik, 13-16. Fjölnisliðið mætti mjög
Lesa meira

Skáksveit Rimaskóla leiðir á Norðurlandamóti grunnskóla

Þegar þremur umferðum af fimm er lokið á Norðurlandamóti grunnskóla í skák er sveit Rimaskóla í efsta sæti með 10 vinninga af 12 mögulegum. Norðurlandamótið fer fram í bænum Hokksund í Noregi og sterk skáksveit Rimaskóla á titil að verja. Skáksveitina skipa Dagur Ragnarsson,
Lesa meira

Korpúlfar – hreinsunardagur

Það gekk frábærlega þrátt fyrir umhleypingasamt veður, Þau voru vel veðurbarinn þegar þau komu inn í kaffisamsætið kl. 15:00 Þá biðu þeirra rjúkandi vöfflur, rjómi og sulta, ásamt snittum og heitu kaffi.   Það mætu tæplega 50 Korpúlfar til leiks og þau dreifðust vel um allt
Lesa meira